Neymar settur á sölulista Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2022 11:00 Neymar er með gríðarhá laun hjá PSG og ekki víst að hann hafi nokkurn áhuga á að fara frá félaginu. Getty/John Berry Brasilíumaðurinn Neymar skrifaði undir nýjan samning við PSG í fyrra en nú vill félagið losna við þennan þrítuga knattspyrnumann. Eftir að PSG tókst óvænt að sannfæra Kylian Mbappé um að halda kyrru fyrir eru frönsku meistararnir núna búnir að setja Neymar á sölulista. Um þetta fjallar ESPN. Samningur Neymars gildir til næstu þriggja ára og hann sagðist í síðustu viku vilja halda kyrru fyrir hjá PSG. Launakostnaður PSG vegna Neymars nemur um það bil 35 milljónum evra á ári, eða 4,8 milljörðum króna. Hann kom til PSG fyrir heimsmetfé frá Barcelona árið 2017, eða 222 milljónir evra, en hefur aðeins spilað helming leikja liðsins síðan þá þar sem meiðsli hafa sett strik í reikninginn. Ljóst er að ekki hafa mörg félög efni á að greiða Neymar laun í námunda við þau sem hann fær hjá PSG en ESPN nefnir að Chelsea hafi lengi sýnt leikmanninum áhuga. ESPN segir að nýi samningurinn sem Mbappé gerði marki nýtt upphaf hjá PSG, þar sem Luis Campos taki við af Leonardo sem íþróttastjóri félagsins. Campos var hjá Monaco þegar Mbappé sló í gegn og liðið varð franskur meistari og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Campos hafði komið til Monaco fjórum árum áður. Hann verður formlega kynntur sem nýr íþróttastjóri PSG á næstunni en er þegar farinn að móta nýjan leikmannahóp, með áherslu á yngri leikmenn. Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira
Eftir að PSG tókst óvænt að sannfæra Kylian Mbappé um að halda kyrru fyrir eru frönsku meistararnir núna búnir að setja Neymar á sölulista. Um þetta fjallar ESPN. Samningur Neymars gildir til næstu þriggja ára og hann sagðist í síðustu viku vilja halda kyrru fyrir hjá PSG. Launakostnaður PSG vegna Neymars nemur um það bil 35 milljónum evra á ári, eða 4,8 milljörðum króna. Hann kom til PSG fyrir heimsmetfé frá Barcelona árið 2017, eða 222 milljónir evra, en hefur aðeins spilað helming leikja liðsins síðan þá þar sem meiðsli hafa sett strik í reikninginn. Ljóst er að ekki hafa mörg félög efni á að greiða Neymar laun í námunda við þau sem hann fær hjá PSG en ESPN nefnir að Chelsea hafi lengi sýnt leikmanninum áhuga. ESPN segir að nýi samningurinn sem Mbappé gerði marki nýtt upphaf hjá PSG, þar sem Luis Campos taki við af Leonardo sem íþróttastjóri félagsins. Campos var hjá Monaco þegar Mbappé sló í gegn og liðið varð franskur meistari og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Campos hafði komið til Monaco fjórum árum áður. Hann verður formlega kynntur sem nýr íþróttastjóri PSG á næstunni en er þegar farinn að móta nýjan leikmannahóp, með áherslu á yngri leikmenn.
Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira