Heljarþraut Mjölnis fór fram í dag: „Ekki til betri aðstæður“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 23:00 Gleðin var við völd í Heljarþraut Mjölnis. Mjölnir Heljarþraut Mjölnis fór fram í blíðskaparveðri í dag. Böðvar Tandri Reynisson, yfirþjálfari Mjölnis, var að vonum sáttur með daginn og segir að hver sem er geti tekið þátt og gert sitt besta. „Þetta er stærsta þrekmótið sem við höfum haldið. Þetta er í fimmta skipti sem við höldum svona paramót og núna vorum við í fyrsta skipta að opna mótið og fengum um það bil hundrað manns frá fullt af gymmum,“ sagði Böðvar eftir að verðlaunaafhendingin var yfirstaðin. „Það sem ég er svo ánægður með er hvað þetta er fjölbreyttur hópur af fólki. Við erum með afreksíþróttamenn sem hafa verið í útlöndum að keppa á allskonar CrossFit-mótum og svo erum við líka með bara svona „Average-Joe“ og fólk úr Víkingaþrekinu sem er 45-50 ára gamalt að gera sitt allra besta.“ „Það er það sem þessi mót snúast um finnst mér. Fólk er að mæta og gera sitt allra besta og prófa sig áfram. Það eru ekki til betir aðstæður. Það er búið að setja upp allan búnaðinn fyrir þig, það eru áhorfendur sem eru að hvetja þig áfram og svo ertu með besta félaga þínum og fullt af fólki í kringum þig sem er að þjást með þér. Það geta allir tekið þátt.“ Böðvar fór um víðan völl í spjalli sínu eftir mótið, en verðlaunaafhendinguna og viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Böðvar Tandri Reynisson Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í öllum flokkum. Flokkarnir voru þrír; kvenna-, karla og blandaður flokkur. Í kvennaflokki unnu Heiða Norðkvist og Selma Kristín, í blönduðum flokki báru Alex Daði og Birta Líf sigur úr býtum og í karlaflokki fóru Ingimar Jónsson og Sigurður Hafsteinn Jónsson með sigur af hólmi. Mjölnir setti svo saman stutt myndband með öllum helstu tilþrifum mótsins sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Klippa: Heljarþraut Mjölnis Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Sjá meira
„Þetta er stærsta þrekmótið sem við höfum haldið. Þetta er í fimmta skipti sem við höldum svona paramót og núna vorum við í fyrsta skipta að opna mótið og fengum um það bil hundrað manns frá fullt af gymmum,“ sagði Böðvar eftir að verðlaunaafhendingin var yfirstaðin. „Það sem ég er svo ánægður með er hvað þetta er fjölbreyttur hópur af fólki. Við erum með afreksíþróttamenn sem hafa verið í útlöndum að keppa á allskonar CrossFit-mótum og svo erum við líka með bara svona „Average-Joe“ og fólk úr Víkingaþrekinu sem er 45-50 ára gamalt að gera sitt allra besta.“ „Það er það sem þessi mót snúast um finnst mér. Fólk er að mæta og gera sitt allra besta og prófa sig áfram. Það eru ekki til betir aðstæður. Það er búið að setja upp allan búnaðinn fyrir þig, það eru áhorfendur sem eru að hvetja þig áfram og svo ertu með besta félaga þínum og fullt af fólki í kringum þig sem er að þjást með þér. Það geta allir tekið þátt.“ Böðvar fór um víðan völl í spjalli sínu eftir mótið, en verðlaunaafhendinguna og viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Böðvar Tandri Reynisson Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í öllum flokkum. Flokkarnir voru þrír; kvenna-, karla og blandaður flokkur. Í kvennaflokki unnu Heiða Norðkvist og Selma Kristín, í blönduðum flokki báru Alex Daði og Birta Líf sigur úr býtum og í karlaflokki fóru Ingimar Jónsson og Sigurður Hafsteinn Jónsson með sigur af hólmi. Mjölnir setti svo saman stutt myndband með öllum helstu tilþrifum mótsins sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan. Klippa: Heljarþraut Mjölnis
Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Sjá meira