Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Atli Arason skrifar 1. júní 2022 18:02 Robert Lewandowski fer ekki til Barcelona ef marka má orð forseta LaLiga. Getty Images Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. Lewandowski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu en pólski markahrókurinn rennur út af samningi eftir næsta tímabil og hefur hann nú þegar gefið út að hann muni ekki framlengja samning sinn við þýska liðið. Hann hefur þar með hótað liðinu að selja hann í sumar ef Bayern á ekki að missa hann frá sér frítt sumarið 2022. „Miðað við það sem Lewandowski vill þéna og það sem Bayern vill fá, þá fæ ég það á tilfinninguna að hann geti ekki orðið leikmaður Bacelona í sumar,“ sagði Tebas við spænska fjölmiðilinn Marca. „Barcelona verður að selja einhverja leikmenn og þéna meira svo þeir hafi efni á félagaskiptum,“ bætti forseti LaLiga við. Joan Laporta, forseti Barcelona, var alls ekki ánægður með ummæli Tebas og brást illa við. „Ég vil minna Tebas á að það er hans skylda að hugsa um hagsmuni allra liða í deildinni. Ég bið hann um að vera ekki að gefa fjölmiðlum ummæli á hugsanleg félagaskipti hjá Barcelona. Miðað við yfirlýsingar Tebas þá er hann að skaða hagsmuni Barca,“ sagði Laporta þegar leitast var eftir viðbrögðum hans við ummælum Javier Tebas. Joan Laporta responde a las declaraciones de Tebas:🗨 "Le recuerdo al presidente de LaLiga que su función es velar por los intereses de la competición y de sus clubes". 🗨 "Le pido que se abstenga de hacer declaraciones sobre posibles fichajes del Barça". 🎥 @FCBarcelona_es pic.twitter.com/xN8KAqSkUW— Relevo (@relevo) May 31, 2022 Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Lewandowski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu en pólski markahrókurinn rennur út af samningi eftir næsta tímabil og hefur hann nú þegar gefið út að hann muni ekki framlengja samning sinn við þýska liðið. Hann hefur þar með hótað liðinu að selja hann í sumar ef Bayern á ekki að missa hann frá sér frítt sumarið 2022. „Miðað við það sem Lewandowski vill þéna og það sem Bayern vill fá, þá fæ ég það á tilfinninguna að hann geti ekki orðið leikmaður Bacelona í sumar,“ sagði Tebas við spænska fjölmiðilinn Marca. „Barcelona verður að selja einhverja leikmenn og þéna meira svo þeir hafi efni á félagaskiptum,“ bætti forseti LaLiga við. Joan Laporta, forseti Barcelona, var alls ekki ánægður með ummæli Tebas og brást illa við. „Ég vil minna Tebas á að það er hans skylda að hugsa um hagsmuni allra liða í deildinni. Ég bið hann um að vera ekki að gefa fjölmiðlum ummæli á hugsanleg félagaskipti hjá Barcelona. Miðað við yfirlýsingar Tebas þá er hann að skaða hagsmuni Barca,“ sagði Laporta þegar leitast var eftir viðbrögðum hans við ummælum Javier Tebas. Joan Laporta responde a las declaraciones de Tebas:🗨 "Le recuerdo al presidente de LaLiga que su función es velar por los intereses de la competición y de sus clubes". 🗨 "Le pido que se abstenga de hacer declaraciones sobre posibles fichajes del Barça". 🎥 @FCBarcelona_es pic.twitter.com/xN8KAqSkUW— Relevo (@relevo) May 31, 2022
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira