Rotaðist við að aka á grindverk Atli Ísleifsson skrifar 2. júní 2022 07:49 Maðurinn var fluttur á bráðadeild Landspítala. Myndin er úr sagni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út eftir að tilkynnt var um umferðarslys í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Upp úr klukkan 23 hafði ökumaður rafhlaupahjóls ekið á grindverk og fallið í jörðina með þeim afleiðingum að hann hlaut áverka á höfði og er talinn hafa rotast. Í tilkynningu frá lögreglu segir að maðurinn hafi verið hjálmlaus og var hann fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala. Upp úr miðnætti var tilkynnt um annað rafhlaupahjólaslys, að þessu sinni í Hafnarfirði. Þar hafði ökumaður ekið af gangstétt og fallið í jörðina. Maðurinn var með áverka á höfði og fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild. Um 23:30 var tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 109 í Reykjavík. Þar var kona stöðvuð þegar hún var að yfirgefa verslunina með matvörur sem hún hafði ekki greitt fyrir. Upp úr klukkan 17 í gærdag var svo lögregla kölluð út vegna bílveltu í Mosfellsbæ. Ökumaðurinn hafði þar bakkað ofan í hvilft á vegi með þeim afleiðingum að bíllinn fór úr af og valt á hliðina. Ökumaðurinn var ómeiddur, hringdi sjálfur í krók sem flutti bílinn af vettvangi. Lögregla sinnti einnig fjölmörgum útköllum í umdæminu þar sem ökumenn voru stöðvaðir, ýmist vegna farsímanotkunar undir stýri, akstur á nagladekkjum og akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglu segir að maðurinn hafi verið hjálmlaus og var hann fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala. Upp úr miðnætti var tilkynnt um annað rafhlaupahjólaslys, að þessu sinni í Hafnarfirði. Þar hafði ökumaður ekið af gangstétt og fallið í jörðina. Maðurinn var með áverka á höfði og fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild. Um 23:30 var tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 109 í Reykjavík. Þar var kona stöðvuð þegar hún var að yfirgefa verslunina með matvörur sem hún hafði ekki greitt fyrir. Upp úr klukkan 17 í gærdag var svo lögregla kölluð út vegna bílveltu í Mosfellsbæ. Ökumaðurinn hafði þar bakkað ofan í hvilft á vegi með þeim afleiðingum að bíllinn fór úr af og valt á hliðina. Ökumaðurinn var ómeiddur, hringdi sjálfur í krók sem flutti bílinn af vettvangi. Lögregla sinnti einnig fjölmörgum útköllum í umdæminu þar sem ökumenn voru stöðvaðir, ýmist vegna farsímanotkunar undir stýri, akstur á nagladekkjum og akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira