Torgið flutt í gula húsið í höfninni á Sigló: „Það er bjart framundan“ Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2022 10:01 Hjónin Daníel Pétur Baldursson og Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir hafa rekið Torgið við Aðalgötu á Siglufirði í um sex og hálft ár. Vísir/Egill/Torgið Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði og flutt sig um set yfir í gula húsið við höfnina þar sem veitingastaðurinn Hannes Boy hefur verið til húsa síðustu ár. „Við opnuðum á miðvikudaginn og þetta leggst bara mjög vel í mig,“ segir Daníel Pétur Baldursson sem hefur rekið staðinn ásamt eiginkonu sinni Auði Ösp Hlíðdal Magnúsdóttur í um sex og hálft ár. Hann segir að samræður hafi staðið yfir síðasta vetur milli rekstraraðila Torgsins og þeirra sem sjá um reksturinn í húsunum við höfnina. „Samningar náðust svo í maí, þannig að við erum mjög ánægð með þetta.“ Siglfirðingurinn áfram á matseði Hann segir að viðskiptavinir muni að sjálfsögðu taka eftir mun á staðnum eftir flutninginn. Frá Siglufirði.Vísir/Egill „Það er auðvitað mun meira pláss, en í grunninn er þetta sama konseptið. Við höfum verið og verðum áfram með hádegishlaðborð sem hefur verið mjög vinsælt hjá bæði heimamönnum og ferðamannahópum. Við höfum svo lokað frá 15 til 17, en þá verður opið á Rauðku. Eftir klukkan 17 verður svo létt bistro-stemmning hjá okkur líkt og verið hefur. Og að sjálfssögðu verðum við áfram með Siglfirðinginn okkar – sjávarréttapítsuna með þorski, rækjum, lauk og chilli.“ Hann segist vera bjartsýnn á sumarið. „Það er bjart framundan. Það eru eiginlega allir sammála um það hér á Siglufirði. Það verður nóg að gera,“ segir Daníel Pétur. Fjallabyggð Veitingastaðir Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
„Við opnuðum á miðvikudaginn og þetta leggst bara mjög vel í mig,“ segir Daníel Pétur Baldursson sem hefur rekið staðinn ásamt eiginkonu sinni Auði Ösp Hlíðdal Magnúsdóttur í um sex og hálft ár. Hann segir að samræður hafi staðið yfir síðasta vetur milli rekstraraðila Torgsins og þeirra sem sjá um reksturinn í húsunum við höfnina. „Samningar náðust svo í maí, þannig að við erum mjög ánægð með þetta.“ Siglfirðingurinn áfram á matseði Hann segir að viðskiptavinir muni að sjálfsögðu taka eftir mun á staðnum eftir flutninginn. Frá Siglufirði.Vísir/Egill „Það er auðvitað mun meira pláss, en í grunninn er þetta sama konseptið. Við höfum verið og verðum áfram með hádegishlaðborð sem hefur verið mjög vinsælt hjá bæði heimamönnum og ferðamannahópum. Við höfum svo lokað frá 15 til 17, en þá verður opið á Rauðku. Eftir klukkan 17 verður svo létt bistro-stemmning hjá okkur líkt og verið hefur. Og að sjálfssögðu verðum við áfram með Siglfirðinginn okkar – sjávarréttapítsuna með þorski, rækjum, lauk og chilli.“ Hann segist vera bjartsýnn á sumarið. „Það er bjart framundan. Það eru eiginlega allir sammála um það hér á Siglufirði. Það verður nóg að gera,“ segir Daníel Pétur.
Fjallabyggð Veitingastaðir Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira