Vilja hjálpa Ómari að verða aftur markakóngur Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2022 08:01 Ómar Ingi Magnússon glaðbeittur í fagnaðarlátunum eftir að Magdeburg varð þýskur meistari í annað sinn í sögunni, og í fyrsta sinn frá árinu 2001. Getty/Ronny Hartmann Eftir að hafa orðið markakóngur í Þýskalandi í fyrra og markakóngur EM í janúar getur Ómar Ingi Magnússon bætt við öðrum markakóngstitli í Þýskalandi á næstu sjö dögum. „Hann er búinn að vera sturlaður allt tímabilið og er gjörsamlega búinn að stimpla sig inn sem einn af betri leikmönnum heims. Hann er frábær,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson um Ómar, liðsfélaga sinn hjá Magdeburg. Þó að Gísli hafi skorað 78 mörk í þýsku 1. deildinni í vetur þá hefur Ómar gert enn betur og er markahæstur í allri deildinni með 218 mörk en þar af eru 105 úr vítum. Í baráttu við „tvo“ Íslendinga Ómar er sem stendur markahæstur en aðeins einu marki á undan Hans Lindberg úr Füchse Berlín sem á þrjá leiki eftir á meðan að Ómar á tvo leiki eftir. Lindberg er Dani en á reyndar íslenska foreldra og þriðji maðurinn í baráttunni um markakóngstitilinn er svo Bjarki Már Elísson sem kominn er með 210 mörk á kveðjutímabili sínu hjá Lemgo. Nú þegar Magdeburg hefur þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn ætla þá Gísli og aðrir liðsfélagar að hjálpa Ómari að tryggja sér markakóngstitilinn? „Jú, við viljum auðvitað hjálpa honum. Við gerum okkar til að hann taki markakóngstitilinn. Hann mun vonandi bæta honum við líka,“ segir Gísli. Magdeburg mætir Leipzig á útivelli á fimmtudaginn og tekur svo á móti Rhein-Neckar Löwen næsta sunnudag í lokaumferðinni í Þýskalandi. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
„Hann er búinn að vera sturlaður allt tímabilið og er gjörsamlega búinn að stimpla sig inn sem einn af betri leikmönnum heims. Hann er frábær,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson um Ómar, liðsfélaga sinn hjá Magdeburg. Þó að Gísli hafi skorað 78 mörk í þýsku 1. deildinni í vetur þá hefur Ómar gert enn betur og er markahæstur í allri deildinni með 218 mörk en þar af eru 105 úr vítum. Í baráttu við „tvo“ Íslendinga Ómar er sem stendur markahæstur en aðeins einu marki á undan Hans Lindberg úr Füchse Berlín sem á þrjá leiki eftir á meðan að Ómar á tvo leiki eftir. Lindberg er Dani en á reyndar íslenska foreldra og þriðji maðurinn í baráttunni um markakóngstitilinn er svo Bjarki Már Elísson sem kominn er með 210 mörk á kveðjutímabili sínu hjá Lemgo. Nú þegar Magdeburg hefur þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn ætla þá Gísli og aðrir liðsfélagar að hjálpa Ómari að tryggja sér markakóngstitilinn? „Jú, við viljum auðvitað hjálpa honum. Við gerum okkar til að hann taki markakóngstitilinn. Hann mun vonandi bæta honum við líka,“ segir Gísli. Magdeburg mætir Leipzig á útivelli á fimmtudaginn og tekur svo á móti Rhein-Neckar Löwen næsta sunnudag í lokaumferðinni í Þýskalandi.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00
„Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01