„Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. júní 2022 11:27 Daníel Leó Grétarsson Skjáskot/Stöð 2 Daníel Leó Grétarsson lék sinn áttunda landsleik þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael ytra í Þjóðadeildinni á dögunum. Þessi 26 ára gamli varnarmaður lék aðeins fjóra leiki í pólsku úrvalsdeildinni í vetur eftir að hafa gengið til liðs við Slask Wroclaw í janúar á þessu ári. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá kappanum sem var á mála hjá enska B-deildarliðinu Blackpool áður en hann færði sig um set til Póllands í byrjun árs. Kom það honum á óvart að fá tækifæri í byrjunarliðinu gegn Ísrael? „Það kom mér ekki á óvart. Mér finnst ég hafa stigið ágætlega inn í þetta þegar ég hef fengið tækifærin. Auðvitað er það ekki fullkomin staða að ég hafi ekki verið að spila mikið með félagsliði út af meiðslum,“ segir Daníel Leó. Hann var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Ísrael og telur vera mikinn stíganda í leik íslenska landsliðsins að undanförnu. „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman og margir nýir leikmenn að koma inn. Ég er sjálfur að stíga fyrstu skrefin og þetta tekur bara tíma. Með hverjum leiknum finnst mér við vera að þekkja hvorn annan betur og við erum að bæta okkur með hverjum leik. Vonandi förum við að ná sigri og fá meira sjálfstraust í hópinn.“ Nánar er rætt við Daníel í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Daníel Leó fyrir Albaníu Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
Þessi 26 ára gamli varnarmaður lék aðeins fjóra leiki í pólsku úrvalsdeildinni í vetur eftir að hafa gengið til liðs við Slask Wroclaw í janúar á þessu ári. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá kappanum sem var á mála hjá enska B-deildarliðinu Blackpool áður en hann færði sig um set til Póllands í byrjun árs. Kom það honum á óvart að fá tækifæri í byrjunarliðinu gegn Ísrael? „Það kom mér ekki á óvart. Mér finnst ég hafa stigið ágætlega inn í þetta þegar ég hef fengið tækifærin. Auðvitað er það ekki fullkomin staða að ég hafi ekki verið að spila mikið með félagsliði út af meiðslum,“ segir Daníel Leó. Hann var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Ísrael og telur vera mikinn stíganda í leik íslenska landsliðsins að undanförnu. „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman og margir nýir leikmenn að koma inn. Ég er sjálfur að stíga fyrstu skrefin og þetta tekur bara tíma. Með hverjum leiknum finnst mér við vera að þekkja hvorn annan betur og við erum að bæta okkur með hverjum leik. Vonandi förum við að ná sigri og fá meira sjálfstraust í hópinn.“ Nánar er rætt við Daníel í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Daníel Leó fyrir Albaníu
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Sjá meira
„Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5. júní 2022 10:01
Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4. júní 2022 23:31
„Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4. júní 2022 21:31