Mourinho orðaður við PSG Atli Arason skrifar 6. júní 2022 19:15 Mourinho telur upp fjölda Evróputitla sína eftir sigur Roma í Sambandsdeildinni. Getty Images Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Talið er að núverandi knattspyrnustjóri PSG, Mauricio Pochettino, fái sparkið á allra næstu dögum. Mourinho á að vera efsta nafn á lista franska liðsins yfir hugsanlega arftaka samkvæmt breskum fjölmiðlum. Nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, Luis Campos, þekkir vel til Mourinho en Campos var sá sem fékk Mourinho til Real Madrid á sínum tíma. Árangur í Evrópu er efst á stefnulista í París og er það eitthvað sem eigendur PSG hafa ekki farið leynt með. Tap PSG gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á nýliðnu tímabili þýðir að árangurinn var ekki nægilega góður í augum forráðamanna liðsins, þrátt fyrir að hafa unnið frönsku deildina. Jose Mourinho vann Sambandsdeild Evrópu með Róma á dögunum. Það var fyrsti Evróputitill liðsins í meira en 60 ár þar sem Roma vann síðast Evróputitil árið 1961. Mourinho varð um leið fyrsti þjálfarinn til að vinna alla þrjá Evrópubikara sem í boði eru. Í heildina hefur Mourinho unnið fimm Evróputitla og er á meðal sigursælustu knattspyrnustjórum í Evrópu. Mourinho er sagður ánægður í Róm en hann á tvö ár eftir af núverandi samning sínum við liðið. Það þarf því stórt tilboð ef PSG ætlar að lokka Portúgalann yfir til Parísar en þetta er ekki í fyrsta skipti sem PSG reynir að fá Mourinho til að stýra liðinu. Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Talið er að núverandi knattspyrnustjóri PSG, Mauricio Pochettino, fái sparkið á allra næstu dögum. Mourinho á að vera efsta nafn á lista franska liðsins yfir hugsanlega arftaka samkvæmt breskum fjölmiðlum. Nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, Luis Campos, þekkir vel til Mourinho en Campos var sá sem fékk Mourinho til Real Madrid á sínum tíma. Árangur í Evrópu er efst á stefnulista í París og er það eitthvað sem eigendur PSG hafa ekki farið leynt með. Tap PSG gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á nýliðnu tímabili þýðir að árangurinn var ekki nægilega góður í augum forráðamanna liðsins, þrátt fyrir að hafa unnið frönsku deildina. Jose Mourinho vann Sambandsdeild Evrópu með Róma á dögunum. Það var fyrsti Evróputitill liðsins í meira en 60 ár þar sem Roma vann síðast Evróputitil árið 1961. Mourinho varð um leið fyrsti þjálfarinn til að vinna alla þrjá Evrópubikara sem í boði eru. Í heildina hefur Mourinho unnið fimm Evróputitla og er á meðal sigursælustu knattspyrnustjórum í Evrópu. Mourinho er sagður ánægður í Róm en hann á tvö ár eftir af núverandi samning sínum við liðið. Það þarf því stórt tilboð ef PSG ætlar að lokka Portúgalann yfir til Parísar en þetta er ekki í fyrsta skipti sem PSG reynir að fá Mourinho til að stýra liðinu.
Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira