Forseti Bayern segir Lewandowski samningsbundinn og muni spila áfram með félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 12:01 Robert Lewandowski (til hægri) ásamt Herbert Hainer (fyrir miðju) og Carlo Wild. Stefan Matzke/Getty Images Forseti Þýskalandsmeistara Bayern München, segir að Robert Lewandowski eigi ekki að vera tjá sig um framtíð sína þar sem hann er samningsbundinn félaginu. Lewandowski hefur ekki farið leynt með að hann vilji yfirgefa Bayern í sumar þó hann eigi enn eitt ár eftir af samning. Hann hefur meðal annars sagst hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið og sögu hans og Bayern sé lokið. Það virðist sem forráðamenn félagsins séu ekki alveg á sömu blaðsíðu og framherjinn. Herbert Hainer, forseti þýska liðsins, ræddi við þýska blaðið Bild um málið. „Við höfum alltaf sagt að Robert Lewandowski sé samningsbundinn Bayern til 30. júní 2023. Og samningur er samningur.“ Hainer benti í kjölfarið á að það væri ekki eðlileg þróun ef leikmaður gæti rift samning en samt fengið borgað frá félaginu til loka upprunalega samningsins. „Það kemur mér á óvart að Robert hafi ákveðið að fara með þetta í fjölmiðla. Ég hefði ekki gert það ef ég væri hann. Hann hefur verið hjá Bayern lengi og unnið fjölda titla hjá okkur.“ „Ég held að hann viti vel að Bayern er félag sem hugsar mjög vel um leikmennina sína, félag sem gerir allt til að hjálpa leikmönnum að vera upp á sitt besta.“ „Við erum í þeirri forréttindastöðu að vera ekki með nein fjárhagsleg vandamál á okkar borði og viljum eðlilega hafa bestu leikmenn heims í okkar liði. Robert er einn af þeim bestu og það er ástæðan fyrir því að ég tel að hann muni áfram spila með okkur á næstu leiktíð,“ sagði Hainer að lokum. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Lewandowski hefur ekki farið leynt með að hann vilji yfirgefa Bayern í sumar þó hann eigi enn eitt ár eftir af samning. Hann hefur meðal annars sagst hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið og sögu hans og Bayern sé lokið. Það virðist sem forráðamenn félagsins séu ekki alveg á sömu blaðsíðu og framherjinn. Herbert Hainer, forseti þýska liðsins, ræddi við þýska blaðið Bild um málið. „Við höfum alltaf sagt að Robert Lewandowski sé samningsbundinn Bayern til 30. júní 2023. Og samningur er samningur.“ Hainer benti í kjölfarið á að það væri ekki eðlileg þróun ef leikmaður gæti rift samning en samt fengið borgað frá félaginu til loka upprunalega samningsins. „Það kemur mér á óvart að Robert hafi ákveðið að fara með þetta í fjölmiðla. Ég hefði ekki gert það ef ég væri hann. Hann hefur verið hjá Bayern lengi og unnið fjölda titla hjá okkur.“ „Ég held að hann viti vel að Bayern er félag sem hugsar mjög vel um leikmennina sína, félag sem gerir allt til að hjálpa leikmönnum að vera upp á sitt besta.“ „Við erum í þeirri forréttindastöðu að vera ekki með nein fjárhagsleg vandamál á okkar borði og viljum eðlilega hafa bestu leikmenn heims í okkar liði. Robert er einn af þeim bestu og það er ástæðan fyrir því að ég tel að hann muni áfram spila með okkur á næstu leiktíð,“ sagði Hainer að lokum.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira