Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. júní 2022 16:31 Lagið Running Up That Hill með söngkonunni Kate Bush hleypur upp hæðirnar þessa dagana. Getty Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. Hleypur upp hæðirnar eftir Stranger Things Söngkonan, sem er mikill Stranger Things aðdáandi, segir þættina hafa gefið laginu nýtt líf og að hún sé afar þakklát öllum þeim sem hafi stutt lagið. Sjálf geti hún vart beðið eftir að sjá seinni hluta þáttaraðarinnar í júlí. Fyrri hluti fjórðu þáttaraðar Stranger Things var gefinn út á Netflix í síðustu viku. Lagið spilar lykilhlutverk sem uppáhaldslag persónunar Max sem leikin er af Sadie Sink. Það hefur náð sérstaklega miklum vinsældum hjá Z-kynslóðinni, sem eru einstaklingar fæddir á árunum 1997-2012. Síðan lagið kom fyrir í þættinum í síðustu viku hefur það klifrað upp lista út um allar grundir og er í dag meðal annars mest streymda lagið á Spotify í Bretlandi, Bandaríkjunum, hér á Íslandi og víðar. Hér fyrir neðan má sjá lagið í Stranger Things. Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki enn séð Stranger Things 4 en ætla sér að gera það ættu að sleppa því að horfa á myndbandið. Fyrsta konan til að ná fyrsta sæti á breska listanum Lagið komst áður hæst númer þrjú á breska vinsældarlistanum þegar það var upphaflega gefið út árið 1985 og er eitt af vinsælustu lögum söngkonunnar. Lagið er af plötunni Hounds of Love sem var hennar fimmta, og að mati gagnrýnanda, besta plata. Árið 1978 var Kate Bush fyrsta konan, með frumsamið lag, til að ná inn í 1. sæti á breska vinsældarlistann en lagið, Wuthering Heights, hélt 1. sæti listans í fjórar vikur samfleytt. Tónlist áttunda áratugarins er áberandi í nýustu seríu Stranger Things og verður spennandi að sjá hvaða lög eða lag munu setja mark sitt á lokaþættina sem væntanlegir eru á Netflix þann 1. júlí. Hér fyrir neðan má sjá myndband Kate Bush við slagarann lífsseiga, Running Up That Hill, sem svo sannarlega hleypur upp allar hæðir þessa dagana. Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kate Bush þakkar aðdáendum Kate Bush segir að endurkomutónleikar hennar í London hafi verið ein "ótrúlegasta upplifun“ lífs síns. 23. október 2014 13:00 Kate Bush vill hvorki gemsa né myndavélar á tónleikunum sínum Biðlar til aðdáenda um að skilja skjáinn eftir heima 20. ágúst 2014 20:00 Loksins almennileg stikla fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things Netflix birti í dag stiklu fyrir fjórðu þáttaröð af hinum geysivinsælu Stranger Things. Þáttaröðin kemur út í sumar en margir hafa beðið hennar í ofvæni allt frá því að þriðja þáttaröð kom út fyrir heilum þremur árum. 12. apríl 2022 23:19 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hleypur upp hæðirnar eftir Stranger Things Söngkonan, sem er mikill Stranger Things aðdáandi, segir þættina hafa gefið laginu nýtt líf og að hún sé afar þakklát öllum þeim sem hafi stutt lagið. Sjálf geti hún vart beðið eftir að sjá seinni hluta þáttaraðarinnar í júlí. Fyrri hluti fjórðu þáttaraðar Stranger Things var gefinn út á Netflix í síðustu viku. Lagið spilar lykilhlutverk sem uppáhaldslag persónunar Max sem leikin er af Sadie Sink. Það hefur náð sérstaklega miklum vinsældum hjá Z-kynslóðinni, sem eru einstaklingar fæddir á árunum 1997-2012. Síðan lagið kom fyrir í þættinum í síðustu viku hefur það klifrað upp lista út um allar grundir og er í dag meðal annars mest streymda lagið á Spotify í Bretlandi, Bandaríkjunum, hér á Íslandi og víðar. Hér fyrir neðan má sjá lagið í Stranger Things. Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki enn séð Stranger Things 4 en ætla sér að gera það ættu að sleppa því að horfa á myndbandið. Fyrsta konan til að ná fyrsta sæti á breska listanum Lagið komst áður hæst númer þrjú á breska vinsældarlistanum þegar það var upphaflega gefið út árið 1985 og er eitt af vinsælustu lögum söngkonunnar. Lagið er af plötunni Hounds of Love sem var hennar fimmta, og að mati gagnrýnanda, besta plata. Árið 1978 var Kate Bush fyrsta konan, með frumsamið lag, til að ná inn í 1. sæti á breska vinsældarlistann en lagið, Wuthering Heights, hélt 1. sæti listans í fjórar vikur samfleytt. Tónlist áttunda áratugarins er áberandi í nýustu seríu Stranger Things og verður spennandi að sjá hvaða lög eða lag munu setja mark sitt á lokaþættina sem væntanlegir eru á Netflix þann 1. júlí. Hér fyrir neðan má sjá myndband Kate Bush við slagarann lífsseiga, Running Up That Hill, sem svo sannarlega hleypur upp allar hæðir þessa dagana.
Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kate Bush þakkar aðdáendum Kate Bush segir að endurkomutónleikar hennar í London hafi verið ein "ótrúlegasta upplifun“ lífs síns. 23. október 2014 13:00 Kate Bush vill hvorki gemsa né myndavélar á tónleikunum sínum Biðlar til aðdáenda um að skilja skjáinn eftir heima 20. ágúst 2014 20:00 Loksins almennileg stikla fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things Netflix birti í dag stiklu fyrir fjórðu þáttaröð af hinum geysivinsælu Stranger Things. Þáttaröðin kemur út í sumar en margir hafa beðið hennar í ofvæni allt frá því að þriðja þáttaröð kom út fyrir heilum þremur árum. 12. apríl 2022 23:19 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kate Bush þakkar aðdáendum Kate Bush segir að endurkomutónleikar hennar í London hafi verið ein "ótrúlegasta upplifun“ lífs síns. 23. október 2014 13:00
Kate Bush vill hvorki gemsa né myndavélar á tónleikunum sínum Biðlar til aðdáenda um að skilja skjáinn eftir heima 20. ágúst 2014 20:00
Loksins almennileg stikla fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things Netflix birti í dag stiklu fyrir fjórðu þáttaröð af hinum geysivinsælu Stranger Things. Þáttaröðin kemur út í sumar en margir hafa beðið hennar í ofvæni allt frá því að þriðja þáttaröð kom út fyrir heilum þremur árum. 12. apríl 2022 23:19
Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00