Kiril Lazarov leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 19:01 þKiril Lazarov sækir að íslensku vörninni í B-riðli HM í ýskalandi árið 2019. TF-Images/TF-Images via Getty Images Norður-makedónski handboltamaðurinn Kiril Lazarov hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu, 42 ára að aldri. Lazarov greindi sjálfur frá þessari ákvörðun á blaðamannafundi HBC Nantes, en hann hefur leikið mað franska liðinu frá árinu 2017. Lazarov er af mörgum talinn einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1709 mörk í 244 landsleikjum. Aðeins Guðjón Valur Sigurðsson og Péter Kovács hafa skorað fleiri. Þá er hann sá leikmaður á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn sögunnar sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,37 mörk. King Kiril has abdicated. On a press release today Lazarov announced his retirement as a player. What an amazing career he has had. The greatest goal scorer of all time?#handball pic.twitter.com/CVKpNJFZ9h— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2022 Lazarov hóf atvinnumannaferil sinn hjá RK Borec í heimalandinu árið 1995 og hefur því verið að í 27 ár. Á þessum langa ferli hefur hann meðal annars leikið með liðum á borð við Vészprem, Ciudad Real og Barcelona. Hann hefur alls unnið 15 landstitla með félagsliðum sínum og jafn oft hefur hann orðið bikarmeistari. Tímabilið 2014-2015 vann hann Meistaradeildina með Barcelona, en hans besti árangur á stórmóti með landsliðinu er fimmta sæti á EM í Serbíu árið 2012. Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Sjá meira
Lazarov greindi sjálfur frá þessari ákvörðun á blaðamannafundi HBC Nantes, en hann hefur leikið mað franska liðinu frá árinu 2017. Lazarov er af mörgum talinn einn af bestu handboltamönnum sögunnar. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 1709 mörk í 244 landsleikjum. Aðeins Guðjón Valur Sigurðsson og Péter Kovács hafa skorað fleiri. Þá er hann sá leikmaður á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn sögunnar sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik, eða 7,37 mörk. King Kiril has abdicated. On a press release today Lazarov announced his retirement as a player. What an amazing career he has had. The greatest goal scorer of all time?#handball pic.twitter.com/CVKpNJFZ9h— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 7, 2022 Lazarov hóf atvinnumannaferil sinn hjá RK Borec í heimalandinu árið 1995 og hefur því verið að í 27 ár. Á þessum langa ferli hefur hann meðal annars leikið með liðum á borð við Vészprem, Ciudad Real og Barcelona. Hann hefur alls unnið 15 landstitla með félagsliðum sínum og jafn oft hefur hann orðið bikarmeistari. Tímabilið 2014-2015 vann hann Meistaradeildina með Barcelona, en hans besti árangur á stórmóti með landsliðinu er fimmta sæti á EM í Serbíu árið 2012.
Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ Sjá meira