„Mjög tilfinningarík skipti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2022 10:30 Eva Ruza hætti í blómabúðinni og starfar í dag sjálfstætt. Eva Laufey Kjaran hitti Evu Ruzu Miljevic á dögunum yfir morgunbolla en hún ákvað að veðja á drauminn og sagði upp dagvinnunni til tuttugu ára og ætlar að einbeita sér alfarið að skemmtanabransanum. Hún verður fertug á næsta ári og segir að enginn aldur sé of seinn að elta ástríðuna. Hún tekur einn dag í einu og er bjartsýn fyrir framtíðinni. Rætt var við Evu Ruzu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég reyni alltaf að fara út að hlaupa eða taka einhverja æfingu á morgnanna. Ég verð að byrja daginn minn þannig. Annars finnst mér ég vera þreytt allan daginn,“ segir Eva. Eva starfaði í blómabúð með móður sinni í tuttugu ár. „Það er ótrúlega skrýtið fyrir mig að vera kominn út úr kassanum. Ég er svo mikil kassakona og vil að það sé alltaf rútína og vil hafa öryggi í kringum mig. Að ég hafi tekið þetta skref, ég held að enginn geri sér grein fyrir því hvað þetta var ótrúlega stórt og þetta voru mjög tilfinningarík skipti,“ segir Eva en móðir hennar rak blómabúðina Ísblóm við Háaleitisbraut í öll þessi ár. Eva Ruza er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og kemur hún reglulega fram sem veislustjóri og fleira í þeim dúr. „Ég fann að ástríðan mín var að standa á sviði og ég fæ oft gæsahúð þar þegar ljósin koma á mig. Ég fann að það var orðið meira þar heldur en í blómabúðinni. Það hjálpaði mér að taka stökkið.“ Hún segist vinna ýmist á samfélagsmiðlum og að koma fram sem skemmtikraftur. „Reyndar fer ég ekki með uppistand, ég á það eftir,“ segir Eva og hlær en hún hefur alltaf haft það markmið að starfa í þessum bransa. Það var til að mynda markmið Evu undir lok grunnskólagöngunnar að komast í dálkinn Hverjir voru hvar í Séð & Heyrt en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
Hún verður fertug á næsta ári og segir að enginn aldur sé of seinn að elta ástríðuna. Hún tekur einn dag í einu og er bjartsýn fyrir framtíðinni. Rætt var við Evu Ruzu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég reyni alltaf að fara út að hlaupa eða taka einhverja æfingu á morgnanna. Ég verð að byrja daginn minn þannig. Annars finnst mér ég vera þreytt allan daginn,“ segir Eva. Eva starfaði í blómabúð með móður sinni í tuttugu ár. „Það er ótrúlega skrýtið fyrir mig að vera kominn út úr kassanum. Ég er svo mikil kassakona og vil að það sé alltaf rútína og vil hafa öryggi í kringum mig. Að ég hafi tekið þetta skref, ég held að enginn geri sér grein fyrir því hvað þetta var ótrúlega stórt og þetta voru mjög tilfinningarík skipti,“ segir Eva en móðir hennar rak blómabúðina Ísblóm við Háaleitisbraut í öll þessi ár. Eva Ruza er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og kemur hún reglulega fram sem veislustjóri og fleira í þeim dúr. „Ég fann að ástríðan mín var að standa á sviði og ég fæ oft gæsahúð þar þegar ljósin koma á mig. Ég fann að það var orðið meira þar heldur en í blómabúðinni. Það hjálpaði mér að taka stökkið.“ Hún segist vinna ýmist á samfélagsmiðlum og að koma fram sem skemmtikraftur. „Reyndar fer ég ekki með uppistand, ég á það eftir,“ segir Eva og hlær en hún hefur alltaf haft það markmið að starfa í þessum bransa. Það var til að mynda markmið Evu undir lok grunnskólagöngunnar að komast í dálkinn Hverjir voru hvar í Séð & Heyrt en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira