„Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“ Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2022 10:00 Kristian Nökkvi Hlynsson er orðinn algjör lykilmaður í U21-landsliðinu, 18 ára gamall. vísir/tjörvi týr „Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli. Kristian hefur farið á kostum með U21-landsliðinu á síðustu dögum í sigrunum á Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Nú er svo komið að ef að Ísland vinnur Kýpur í kvöld, og Portúgal vinnur Grikkland á heimavelli, kemst Ísland í umspil um sæti í lokakeppni EM. Kristian tekur undir að það sé óþægilegt að vera með leikinn á milli Portúgals og Grikklands á bakvið eyrað: „Já, pínu, því Grikkland er náttúrulega við stjórnina. Ef þeir gera jafntefli þá komast þeir áfram. En við þurfum bara að hugsa um okkur og klára okkar,“ segir Kristian. Klippa: Kristian Nökkvi fyrir leikinn við Kýpur Hann tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í útileiknum við Kýpverja með marki seint í uppbótartíma: „Þeir eru mjög sterkir fótboltalega séð, geta spilað fínan fótbolta og eru frekar pirrandi leikmenn. Þeir henda sér bara niður og tefja og slíkt, ef þeir komast yfir og svona. Við þurfum bara að koma í veg fyrir að þeir komist yfir og spila okkar bolta,“ segir Kristian en Ísland hefur leikið afar vel í síðustu leikjum: „Allir leikirnir eru búnir að vera mjög góðir hjá okkur,“ segir Kristian sem tekur undir að hann megi svo sannarlega vera stoltur af eigin frammistöðu: „Já, ég myndi segja það. Þessir tveir leikir eru búnir að vera góðir hjá mér og liðinu, og við verðum klárir í þann næsta.“ Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira
Kristian hefur farið á kostum með U21-landsliðinu á síðustu dögum í sigrunum á Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Nú er svo komið að ef að Ísland vinnur Kýpur í kvöld, og Portúgal vinnur Grikkland á heimavelli, kemst Ísland í umspil um sæti í lokakeppni EM. Kristian tekur undir að það sé óþægilegt að vera með leikinn á milli Portúgals og Grikklands á bakvið eyrað: „Já, pínu, því Grikkland er náttúrulega við stjórnina. Ef þeir gera jafntefli þá komast þeir áfram. En við þurfum bara að hugsa um okkur og klára okkar,“ segir Kristian. Klippa: Kristian Nökkvi fyrir leikinn við Kýpur Hann tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í útileiknum við Kýpverja með marki seint í uppbótartíma: „Þeir eru mjög sterkir fótboltalega séð, geta spilað fínan fótbolta og eru frekar pirrandi leikmenn. Þeir henda sér bara niður og tefja og slíkt, ef þeir komast yfir og svona. Við þurfum bara að koma í veg fyrir að þeir komist yfir og spila okkar bolta,“ segir Kristian en Ísland hefur leikið afar vel í síðustu leikjum: „Allir leikirnir eru búnir að vera mjög góðir hjá okkur,“ segir Kristian sem tekur undir að hann megi svo sannarlega vera stoltur af eigin frammistöðu: „Já, ég myndi segja það. Þessir tveir leikir eru búnir að vera góðir hjá mér og liðinu, og við verðum klárir í þann næsta.“
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Breytt lið í nýrri undankeppni Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fleiri fréttir Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Sjá meira
Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46