Dómur staðfestur í Bræðraborgarstígsmálinu Smári Jökull Jónsson skrifar 10. júní 2022 18:38 Landsréttur hefur staðfest dóm yfir Marek Moszczynski vegna íkveikjunnar á Bræðraborgarstíg í júní fyrir tæpum tveimur árum. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest dóm yfir Marek Moszczynski vegna íkveikjunnar á Bræðraborgarstíg í júní fyrir tæpum tveimur árum síðan þar sem þrír létust. Dómurinn felur í sér að hann muni sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. Dómurinn féll í Landsrétti í dag en ríkissaksóknari skaut málinu til Landsréttar í september í fyrra. Kröfur ákæruvaldsins voru að dómurinn yrði staðfestur en hinn ákærði, Marek Mozczynski fór fram á sýknu en til vara að honum yrði hvorki gerð refsing né gert að sæta öryggisvistun. Tveir létust í brunanum sjálfum þann 25.júní fyrir tæpum tveimur árum síðan og þá lést kona af völdum höfuðáverka en hún féll niður af þriðju hæð hússins þegar hún reyndi að flýja eldinn. Í dómi Landsréttar kemur fram að Marek hafi verið ákærður fyrir brennu, manndráp og tilraun til manndráps með því að hafa kveikt eld á gólfi í herbergi sínu á annari hæð hússins við Bræðraborgarstíg 1 og á tveimur stöðum í sameiginlegu rými á sömu hæð. Þá var Marek einnig ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa slegið tvo lögreglumenn með gúmmímottu þar sem þeir voru við skyldustörf utandyra við rússneska sendiráðið. Í dómnum kemur ennfremur fram að Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms um að sannað væri að Marek hefði framið þau brot sem ákært væri fyrir. Ákæruvaldið undi niðurstöðu héraðsdóms um að ekki skyldi refsa Marek. Í ljósi alvarleika háttsemi hans og skýrslu matsmanna fyrir dómi og framburði geðlæknis fyrir Landsrétti kom ekki til greina að öryggisgæslan sem honum hafi verið ákveðin yrði felld niður. Marek var einnig dæmdur til greiðslu miskabóta og sakarkostnaðs. Dóm Landsréttar má sjá hér. Bruni á Bræðraborgarstíg Dómsmál Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Dómurinn féll í Landsrétti í dag en ríkissaksóknari skaut málinu til Landsréttar í september í fyrra. Kröfur ákæruvaldsins voru að dómurinn yrði staðfestur en hinn ákærði, Marek Mozczynski fór fram á sýknu en til vara að honum yrði hvorki gerð refsing né gert að sæta öryggisvistun. Tveir létust í brunanum sjálfum þann 25.júní fyrir tæpum tveimur árum síðan og þá lést kona af völdum höfuðáverka en hún féll niður af þriðju hæð hússins þegar hún reyndi að flýja eldinn. Í dómi Landsréttar kemur fram að Marek hafi verið ákærður fyrir brennu, manndráp og tilraun til manndráps með því að hafa kveikt eld á gólfi í herbergi sínu á annari hæð hússins við Bræðraborgarstíg 1 og á tveimur stöðum í sameiginlegu rými á sömu hæð. Þá var Marek einnig ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa slegið tvo lögreglumenn með gúmmímottu þar sem þeir voru við skyldustörf utandyra við rússneska sendiráðið. Í dómnum kemur ennfremur fram að Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms um að sannað væri að Marek hefði framið þau brot sem ákært væri fyrir. Ákæruvaldið undi niðurstöðu héraðsdóms um að ekki skyldi refsa Marek. Í ljósi alvarleika háttsemi hans og skýrslu matsmanna fyrir dómi og framburði geðlæknis fyrir Landsrétti kom ekki til greina að öryggisgæslan sem honum hafi verið ákveðin yrði felld niður. Marek var einnig dæmdur til greiðslu miskabóta og sakarkostnaðs. Dóm Landsréttar má sjá hér.
Bruni á Bræðraborgarstíg Dómsmál Reykjavík Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira