Glæsilegum ferli Alexanders lauk í kvöld Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 19:25 Alexander Petersson hefur lagt skó sína á hilluna. Vísir/Getty Alexander Petersson, landsliðsmaður í handbolta, spilaði í kvöld sinn síðasta handboltaleik á löngum og glæsilegum ferli sínum. Alexander skoraði þá tvö mörk í tapi Melsungun gegn Stuttgart í lokaumferð þýsku efstu deildarinnar. Þessi frábæra skytta og öflugi varnarmaður fæddist í Lettlandi en hann kom til Íslands árið 1998 og lék með Gróttu/KR til ársins 2003. Þá lá leið Alexanders til Þýskalands þar sem hann gekk til liðs við Düsseldorf. Alexander lék svo með fimm liðum í þýsku efstu deildinni, Grosswallstadt, Flensburg, Fuchse Berlin, Rhein-Neckar Löwen og nú síðast Melsungen. Á tæpum tveimur áratugum varð Alexander tvisvar sinnum Þýsklandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, vann þýska bikarinn einu sinni með liðinu og Evrópubikarinn. Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen frá 2012 til 2021. Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2005 og svo þann siðasta árið 2021. Alls spilaði 186 landsleiki og skoraði í þeim leikjum 725 mörk. Hann var einn af lykilleikmönnum íslenska liðsins sem náði í silfur á Ólympíuleikum árið 2008 og brons á Evrópumótinu árið 2010. Það ár var Alexander valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en hann fékk íslensku fálkaorðuna árið 2008. „Þessi síðasti leikur á ferli mínum var afar tilfinningaþrunginn. Ég er mjög leiður að 19 ára ferli mínum á Þýskalandi sé lokið. Mér er efst í huga núna vonbrigði að hafa ekki náð að hafa betur í þessum leik," sagði Alexander sem hættir handboltaiðkun um það bil mánuði áður en hann verður 42 ára gamall. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira
Alexander skoraði þá tvö mörk í tapi Melsungun gegn Stuttgart í lokaumferð þýsku efstu deildarinnar. Þessi frábæra skytta og öflugi varnarmaður fæddist í Lettlandi en hann kom til Íslands árið 1998 og lék með Gróttu/KR til ársins 2003. Þá lá leið Alexanders til Þýskalands þar sem hann gekk til liðs við Düsseldorf. Alexander lék svo með fimm liðum í þýsku efstu deildinni, Grosswallstadt, Flensburg, Fuchse Berlin, Rhein-Neckar Löwen og nú síðast Melsungen. Á tæpum tveimur áratugum varð Alexander tvisvar sinnum Þýsklandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, vann þýska bikarinn einu sinni með liðinu og Evrópubikarinn. Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen frá 2012 til 2021. Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2005 og svo þann siðasta árið 2021. Alls spilaði 186 landsleiki og skoraði í þeim leikjum 725 mörk. Hann var einn af lykilleikmönnum íslenska liðsins sem náði í silfur á Ólympíuleikum árið 2008 og brons á Evrópumótinu árið 2010. Það ár var Alexander valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en hann fékk íslensku fálkaorðuna árið 2008. „Þessi síðasti leikur á ferli mínum var afar tilfinningaþrunginn. Ég er mjög leiður að 19 ára ferli mínum á Þýskalandi sé lokið. Mér er efst í huga núna vonbrigði að hafa ekki náð að hafa betur í þessum leik," sagði Alexander sem hættir handboltaiðkun um það bil mánuði áður en hann verður 42 ára gamall.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira