Vaktin: Leiðtogar Evrópuþjóðanna vilja Úkraínu í ESB Bjarki Sigurðsson og Ólafur Björn Sverrisson skrifa 16. júní 2022 07:54 Valdhafarnir frá Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Rúmeníu ávörpuðu blaðamenn eftir að hafa skoðað bæinn Irpin í nágrenni Kænugarðs. getty Þrír valdamestu leiðtogar Evrópusambandsins, forseti Frakklands, kanslari Þýskalands og forsætisráðherra Ítalíu mættu í heimsókn til Kænugarðs í nótt til að ræða við Volodomir Selenskí Úkraínuforseta. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Leiðtogar stærstu evrópuríkjanna funduðu með Zelenzky í dag og sögðust á blaðamannafundi styðja við inngöngu Úkraínu í ESB. Í samtali við Reuters fréttaveituna sagði Emmanuel Macron að í bænum Irpin sæi hann ummerki stríðsglæpa og voðaverka. Jens Soltenberg, framkvæmdastjóri Nato, þvertekur fyrir að hafa ögrað Rússa til innrásarinnar í Úkraínu. Að minnsta kosti þrír óbreyttir borgarar létust í loftárás rússneska hersins á bæinn Lysychansk í austurhluta Úkraínu. Ekkert hefur heyrst frá tveimur bandarískum hermönnum sem fóru til Úkraínu að berjast í stríðinu. Hvíta húsið fylgist með málinu. Dmitry Peskov, talsmaður Kremlin, segir að Rússar og Bandaríkjamenn verði að ræða að framlengja START-sáttmálann sem gerður var á milli ríkjanna.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Leiðtogar stærstu evrópuríkjanna funduðu með Zelenzky í dag og sögðust á blaðamannafundi styðja við inngöngu Úkraínu í ESB. Í samtali við Reuters fréttaveituna sagði Emmanuel Macron að í bænum Irpin sæi hann ummerki stríðsglæpa og voðaverka. Jens Soltenberg, framkvæmdastjóri Nato, þvertekur fyrir að hafa ögrað Rússa til innrásarinnar í Úkraínu. Að minnsta kosti þrír óbreyttir borgarar létust í loftárás rússneska hersins á bæinn Lysychansk í austurhluta Úkraínu. Ekkert hefur heyrst frá tveimur bandarískum hermönnum sem fóru til Úkraínu að berjast í stríðinu. Hvíta húsið fylgist með málinu. Dmitry Peskov, talsmaður Kremlin, segir að Rússar og Bandaríkjamenn verði að ræða að framlengja START-sáttmálann sem gerður var á milli ríkjanna.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira