Rigning setti strik í reikninginn í tímatökunni í Montreal Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2022 21:47 Max Verstappen, Fernando Alonso og Carlos Sainz náðu bestu tímunum í dag. Vísir/Getty Það var mikil dramatík í tímatökunni fyrir Formúlu-kappaksturinn í Montreal í Kanada sem fram fór í kvöld. Þá setti töluverð úrkoma strik í reikninginn og nokkrir ökuþórar lentu í vandræðum á brautinni og féllu úr leik þar sem lentu utan vegar. Þar á meðal voru það Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Sergio Perez sem lenti í árekstri í tímatökunni. Charles Leclerc mun byrja aftastur þar sem hann er að taka út refsingu fyrir að setja nýjan mótor í bíl sinn. Max Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, verður á ráspól á morgun en hann Verstappen kom í mark á besta tímanum, 1:21:299. Fernando Alonso, Alpine, þjarmaði að Verstappen en tími hans vara 0.645 sekúndubrotum verri en hjá Verstappen. Carlos Sainz, ökurþór hjá Ferrari, kom svo næstur skammt þar á eftir. Mercedes-maðurinn Lewis Hamilton, sem hefur átt í vandræðum á æfingunm í Montreal síðustu dagana ræsir fjórði. Verstappen er efstur á stigalista ökumanna með 150 stig, Perez kemur þar á eftir með 129 stig og í þriðja sætinu er Leclerc með 116 stig. Formúla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þá setti töluverð úrkoma strik í reikninginn og nokkrir ökuþórar lentu í vandræðum á brautinni og féllu úr leik þar sem lentu utan vegar. Þar á meðal voru það Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Sergio Perez sem lenti í árekstri í tímatökunni. Charles Leclerc mun byrja aftastur þar sem hann er að taka út refsingu fyrir að setja nýjan mótor í bíl sinn. Max Verstappen, sem ekur fyrir Red Bull, verður á ráspól á morgun en hann Verstappen kom í mark á besta tímanum, 1:21:299. Fernando Alonso, Alpine, þjarmaði að Verstappen en tími hans vara 0.645 sekúndubrotum verri en hjá Verstappen. Carlos Sainz, ökurþór hjá Ferrari, kom svo næstur skammt þar á eftir. Mercedes-maðurinn Lewis Hamilton, sem hefur átt í vandræðum á æfingunm í Montreal síðustu dagana ræsir fjórði. Verstappen er efstur á stigalista ökumanna með 150 stig, Perez kemur þar á eftir með 129 stig og í þriðja sætinu er Leclerc með 116 stig.
Formúla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira