Hættur eftir þrjú tímabil í NFL til að gerast prestur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 07:30 Khari Willis í leik með Indianapolis Colts. Michael Hickey/Getty Images Khari Willis, varnarmaður Indianapolis Colts í NFL deildinni, tilkynnti á dögunum að hann hefði ákveðið að hætta eftir þriggja ára veru í deildinni. Willis ætlar sér að gerast prestur. Hinn 26 ára gamli Willis tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni. Hann segist hafa íhugað þetta vandlega og þetta sé rétt skref nú. „Ég vil þakka fjölskyldu minni, vinum og þeim sem hafa stutt mig á vegferð minni til þessa. Ég hlakka til áframhaldandi stuðnings í næsta fasa lífs míns,“ segir meðal annars í Instagram-færslu Willis. View this post on Instagram A post shared by Khari Willis (@khariwillis27) Willis var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins 2019 en varð byrjunarliðsmaður um mitt fyrsta tímabil sitt í deildinni. Alls spilaði hann 39 leiki fyrir Colts á árunum þremur, þar af 34 í byrjunarliði. „Við erum þakklát og virðum framleg Willis til félagsins, bæði innan vallar sem utan, á þeim þremur árum sem hann hefur verið með okkur. Við munum sakna karakters hans og forystuhæfileika,“ sagði Frank Reich, þjálfari Colts, eftir að ljóst var að Willis myndi ekki snúa aftur. Willis hefði fengið tvær og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir næsta tímabil og að öllum líkindum töluvert stærri samning eftir það. Að mati Khari Willis eiga peningar hins vegar ekkert í Jesú Krist. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Trúmál Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Willis tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni. Hann segist hafa íhugað þetta vandlega og þetta sé rétt skref nú. „Ég vil þakka fjölskyldu minni, vinum og þeim sem hafa stutt mig á vegferð minni til þessa. Ég hlakka til áframhaldandi stuðnings í næsta fasa lífs míns,“ segir meðal annars í Instagram-færslu Willis. View this post on Instagram A post shared by Khari Willis (@khariwillis27) Willis var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins 2019 en varð byrjunarliðsmaður um mitt fyrsta tímabil sitt í deildinni. Alls spilaði hann 39 leiki fyrir Colts á árunum þremur, þar af 34 í byrjunarliði. „Við erum þakklát og virðum framleg Willis til félagsins, bæði innan vallar sem utan, á þeim þremur árum sem hann hefur verið með okkur. Við munum sakna karakters hans og forystuhæfileika,“ sagði Frank Reich, þjálfari Colts, eftir að ljóst var að Willis myndi ekki snúa aftur. Willis hefði fengið tvær og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir næsta tímabil og að öllum líkindum töluvert stærri samning eftir það. Að mati Khari Willis eiga peningar hins vegar ekkert í Jesú Krist. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Trúmál Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn