Skúrkurinn í Newcastle gæti orðið hetjan í Derby Atli Arason skrifar 22. júní 2022 22:46 Mike Ashley gæti orðið næsti eigandi Derby County Getty Images Mike Ashley er sagður líklegastur til að verða næsti eigandi knattspyrnuliðsins Derby County á Englandi. Ashley seldi Newcastle United í október 2021 eftir að hafa orðið einn óvinsælasti maður í Norður-Englandi. Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið. Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira
Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið.
Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Sjá meira