„Þannig varð nekt mjög eðlilegt viðfangsefni fyrir mér“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. júní 2022 15:30 Mateusz Hajman stendur fyrir einkasýningunni Sirens of Poland á Café Pysju. Café Pysja Listamaðurinn Mateusz Hajman stendur fyrir einkasýningunni Sirens of Poland á Café Pysju en sýningin opnar klukkan 14:00 á morgun, laugardaginn 25. júní. Hajman, sem kemur frá Póllandi, er talsvert þekktur meðal sinnar kynslóðar í heimalandinu og víðar, sérstaklega fyrir nektarljósmyndir sínar af ungum konum. Á þessari sýningu býður hann upp á fjölbreytt úrval ljósmynda með sumarþema og nekt en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá hans hugarheimi. Hvaðan sækirðu innblástur fyrir sýningunni? Á sýningunni er ég að reyna að ná fram tilfinningunni um sumar og afslappað andrúmsloft. Augnablik og póstkort frá sólríku sumarfríi í Póllandi. Svo var ég á sama tíma með málverk frá rómantíska myndlistar tímabilinu og Impressionisma í huga. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Áttu auðvelt með að yfirfæra erótík inn í list þína? Ég held að það séu tveir megin þættir sem hafa áhrif á lokaútkomuna, ljósmyndin og sjónarhorn áhorfenda, það er hvernig þeir túlka myndirnar mínar. Sama ljósmyndin af nöktu viðfangsefni getur verið ó-erótísk fyrir einum og erótísk fyrir öðrum. Þú getur sem dæmi tekið mynd af blómum sem erótísk, eins og í Araki, og nektarmyndir af fólki sem eru ekki erótískar. Myndatakan sjálf og staðurinn hefur áhrif á myndina og mikilvægast af öllu er karakter fyrirsætunnar. Sumar myndir búa yfir erótískari víbrum en aðrar og það gerist náttúrulega. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Hvenær byrjaðir þú að mynda nekt og af hverju valdirðu það viðfangsefni? Ég byrjaði að taka myndir af nöktu fólki í ljósmynda tímum í listnámi þegar ég var í menntaskóla. Ég þurfti að ná fram eins mínimalískum formum og mögulegt var, ekkert óþarfa eins og til dæmis föt máttu vera á myndinni. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Svo áttaði ég mig fljótlega á því að mér finnst skemmtilegra að taka myndir á meðan að fyrirsætur eru að skipta um föt eða bara að hvíla sig á milli svona alvöru pósa. Út frá því breytti ég staðsetningu myndanna frá stúdíóinu yfir á venjuleg heimili og úti í náttúrunni. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Annars hef ég alltaf elskað að teikna og mála og einblíndi gjarnan á útlínur og lögun fólks. Ég var líka mjög hrifinn af listamönnum sem máluðu fólk og nekt eins og Modigliani, Renoir og fleiri sem ég lærði um í skólanum. Þannig varð nekt mjög eðlilegt viðfangsefni fyrir mér. Hvernig hafa viðbrögðin verið við verkunum þínum? Ég held að almennt séð sé fólk hrifið af þeim. Stundum koma verkin þeim á óvart af því þau kannast kannski við göturnar sínar eða vini sína í myndunum mínum. En ég er mjög glaður því fyrirsætur eru að hafa samband af því þær vilja sitja fyrir á myndunum mínum og eru almennt mjög ánægðar með útkomuna. Það er frábært að geta unnið með mikið af skapandi og almennilegu fólki. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Myndlist Menning Tengdar fréttir „Listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka“ Listakonan Sitian Quan(全是钱/全思甜) opnaði á dögunum sýninguna Playground í Café Pysju í Hverafold. Sitian er fædd árið 1995 í Kína og útskrifaðist með Bakkalárgráðu 2017 í kínversku tilrauna-teiknimynda prógrammi. Blaðamaður hafði samband við hana og fékk að heyra nánar frá hennar innblæstri. 30. maí 2022 20:02 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Hvaðan sækirðu innblástur fyrir sýningunni? Á sýningunni er ég að reyna að ná fram tilfinningunni um sumar og afslappað andrúmsloft. Augnablik og póstkort frá sólríku sumarfríi í Póllandi. Svo var ég á sama tíma með málverk frá rómantíska myndlistar tímabilinu og Impressionisma í huga. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja) Áttu auðvelt með að yfirfæra erótík inn í list þína? Ég held að það séu tveir megin þættir sem hafa áhrif á lokaútkomuna, ljósmyndin og sjónarhorn áhorfenda, það er hvernig þeir túlka myndirnar mínar. Sama ljósmyndin af nöktu viðfangsefni getur verið ó-erótísk fyrir einum og erótísk fyrir öðrum. Þú getur sem dæmi tekið mynd af blómum sem erótísk, eins og í Araki, og nektarmyndir af fólki sem eru ekki erótískar. Myndatakan sjálf og staðurinn hefur áhrif á myndina og mikilvægast af öllu er karakter fyrirsætunnar. Sumar myndir búa yfir erótískari víbrum en aðrar og það gerist náttúrulega. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Hvenær byrjaðir þú að mynda nekt og af hverju valdirðu það viðfangsefni? Ég byrjaði að taka myndir af nöktu fólki í ljósmynda tímum í listnámi þegar ég var í menntaskóla. Ég þurfti að ná fram eins mínimalískum formum og mögulegt var, ekkert óþarfa eins og til dæmis föt máttu vera á myndinni. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Svo áttaði ég mig fljótlega á því að mér finnst skemmtilegra að taka myndir á meðan að fyrirsætur eru að skipta um föt eða bara að hvíla sig á milli svona alvöru pósa. Út frá því breytti ég staðsetningu myndanna frá stúdíóinu yfir á venjuleg heimili og úti í náttúrunni. View this post on Instagram A post shared by Mateusz Hajman (@hajman_) Annars hef ég alltaf elskað að teikna og mála og einblíndi gjarnan á útlínur og lögun fólks. Ég var líka mjög hrifinn af listamönnum sem máluðu fólk og nekt eins og Modigliani, Renoir og fleiri sem ég lærði um í skólanum. Þannig varð nekt mjög eðlilegt viðfangsefni fyrir mér. Hvernig hafa viðbrögðin verið við verkunum þínum? Ég held að almennt séð sé fólk hrifið af þeim. Stundum koma verkin þeim á óvart af því þau kannast kannski við göturnar sínar eða vini sína í myndunum mínum. En ég er mjög glaður því fyrirsætur eru að hafa samband af því þær vilja sitja fyrir á myndunum mínum og eru almennt mjög ánægðar með útkomuna. Það er frábært að geta unnið með mikið af skapandi og almennilegu fólki. View this post on Instagram A post shared by p sja / p . a (@cafepysja)
Myndlist Menning Tengdar fréttir „Listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka“ Listakonan Sitian Quan(全是钱/全思甜) opnaði á dögunum sýninguna Playground í Café Pysju í Hverafold. Sitian er fædd árið 1995 í Kína og útskrifaðist með Bakkalárgráðu 2017 í kínversku tilrauna-teiknimynda prógrammi. Blaðamaður hafði samband við hana og fékk að heyra nánar frá hennar innblæstri. 30. maí 2022 20:02 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka“ Listakonan Sitian Quan(全是钱/全思甜) opnaði á dögunum sýninguna Playground í Café Pysju í Hverafold. Sitian er fædd árið 1995 í Kína og útskrifaðist með Bakkalárgráðu 2017 í kínversku tilrauna-teiknimynda prógrammi. Blaðamaður hafði samband við hana og fékk að heyra nánar frá hennar innblæstri. 30. maí 2022 20:02
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp