Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. nóvember 2025 07:36 Magnús Ragnarsson verður formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur næstu þrjú árin. Vísir/Ívar Fannar Magnús Ragnarsson, leikari og fyrrverandi framkvæmdastjóri, var kjörinn nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur á fjölmennum aðalfundi sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Magnús var kjörinn með tæplega áttatíu prósent atkvæða, en Páll Baldvin Baldvinsson, rithöfundur, formaður Félags leikstjóra og fyrrverandi formaður LR, bauð sig einnig fram og hlaut rúmlega tuttugu prósent atkvæða. Alls greiddu 166 félagsmenn atkvæði í kjörinu. Fyrir fundinn hafði sérstök kjörnefnd undir stjórn Kristínar Eysteinsdóttur, fyrrverandi leikhússtjóra, og sem skipuð var að fráfarandi stjórn, lagt fram tillögu að nýrri stjórn þar sem Magnús yrði formaður. Sú tillaga var samþykkt. Ný stjórn Leikfélagsins til næstu þriggja ára er þannig skipuð: Magnús Ragnarsson formaður Björgvin Skúli Sigurðsson varaformaður Karen María Jónsdóttir ritari Ingibjörg Sólrún Gísladóttir meðstjórnandi Jóhanna Vigdís Arnardóttir meðstjórnandi Einar Örn Benediktsson varamaður Aðalfundurinn stóð í tæpa fjóra klukkutíma og hófst hann á kosningu fundarstjóra, skýrslum frá Eggerti Benedikt Guðmundssyni, fráfarandi stjórnarformanni, Agli Heiðari Antoni Pálssyni leikhússtjóra og Kristínu Ögmundsdóttur framkvæmdastjóra og samþykkt ársreiknings. Fyrir fundinn hafði Páll Baldvin einnig lagt fram fjölda tillagna um breytingar á lögum félagsins og gerði hann grein fyrir þeim ásamt því að Eggert Benedikt gerði grein fyrir afstöðu sinni og fráfarandi stjórnar. Eftir nokkrar umræður var lögð fram tillaga um að stjórn myndi skipa þriggja manna nefnd til að fara heildstætt yfir lög félagsins og kynna á næsta aðalfundi og var hún samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta. Páll Baldvin studdi þá tillögu og dró í kjölfarið sínar breytingartillögur til baka. Leikhús Borgarleikhúsið Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Páll Baldvin Baldvinsson býður sig fram til formanns stjórnar Leikfélags Reykjavíkur. Kjörnefnd félagsins hefur þegar lagt fram tillögu að lista með Magnús Ragnarsson sem formannsefni. Því stefnir í kosningabaráttu um stjórnina. 17. október 2025 13:25 Fjórir á lista Páls hættir við Fjórir af þeim sex sem prýddu framboðslista Páls Baldvins Baldvinssonar til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur eru hættir við framboðið. Þrír þeirra staðfestu aldrei framboð sitt. 18. október 2025 16:39 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Magnús var kjörinn með tæplega áttatíu prósent atkvæða, en Páll Baldvin Baldvinsson, rithöfundur, formaður Félags leikstjóra og fyrrverandi formaður LR, bauð sig einnig fram og hlaut rúmlega tuttugu prósent atkvæða. Alls greiddu 166 félagsmenn atkvæði í kjörinu. Fyrir fundinn hafði sérstök kjörnefnd undir stjórn Kristínar Eysteinsdóttur, fyrrverandi leikhússtjóra, og sem skipuð var að fráfarandi stjórn, lagt fram tillögu að nýrri stjórn þar sem Magnús yrði formaður. Sú tillaga var samþykkt. Ný stjórn Leikfélagsins til næstu þriggja ára er þannig skipuð: Magnús Ragnarsson formaður Björgvin Skúli Sigurðsson varaformaður Karen María Jónsdóttir ritari Ingibjörg Sólrún Gísladóttir meðstjórnandi Jóhanna Vigdís Arnardóttir meðstjórnandi Einar Örn Benediktsson varamaður Aðalfundurinn stóð í tæpa fjóra klukkutíma og hófst hann á kosningu fundarstjóra, skýrslum frá Eggerti Benedikt Guðmundssyni, fráfarandi stjórnarformanni, Agli Heiðari Antoni Pálssyni leikhússtjóra og Kristínu Ögmundsdóttur framkvæmdastjóra og samþykkt ársreiknings. Fyrir fundinn hafði Páll Baldvin einnig lagt fram fjölda tillagna um breytingar á lögum félagsins og gerði hann grein fyrir þeim ásamt því að Eggert Benedikt gerði grein fyrir afstöðu sinni og fráfarandi stjórnar. Eftir nokkrar umræður var lögð fram tillaga um að stjórn myndi skipa þriggja manna nefnd til að fara heildstætt yfir lög félagsins og kynna á næsta aðalfundi og var hún samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta. Páll Baldvin studdi þá tillögu og dró í kjölfarið sínar breytingartillögur til baka.
Leikhús Borgarleikhúsið Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Páll Baldvin Baldvinsson býður sig fram til formanns stjórnar Leikfélags Reykjavíkur. Kjörnefnd félagsins hefur þegar lagt fram tillögu að lista með Magnús Ragnarsson sem formannsefni. Því stefnir í kosningabaráttu um stjórnina. 17. október 2025 13:25 Fjórir á lista Páls hættir við Fjórir af þeim sex sem prýddu framboðslista Páls Baldvins Baldvinssonar til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur eru hættir við framboðið. Þrír þeirra staðfestu aldrei framboð sitt. 18. október 2025 16:39 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Páll Baldvin Baldvinsson býður sig fram til formanns stjórnar Leikfélags Reykjavíkur. Kjörnefnd félagsins hefur þegar lagt fram tillögu að lista með Magnús Ragnarsson sem formannsefni. Því stefnir í kosningabaráttu um stjórnina. 17. október 2025 13:25
Fjórir á lista Páls hættir við Fjórir af þeim sex sem prýddu framboðslista Páls Baldvins Baldvinssonar til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur eru hættir við framboðið. Þrír þeirra staðfestu aldrei framboð sitt. 18. október 2025 16:39