Telja Ingvar Jóns, Óskar Örn, Finn Tómas, Steven Lennon og fleiri hafa ollið mestum vonbrigðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 14:31 „Einn besti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi er fenginn til Stjörnunnar og geymdur á bekknum. Ágúst Gylfason segir að taktískt komist hann ekki í liðið og nýtist ekki í leikjum. Vonbrigðin eru þau að við fáum ekki að sjá hann.“ Vísir/Hulda Margrét Farið var yfir víðan völl líkt og vanalega í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á útvarpsstöðinni X977. Í þætti helgarinnar voru meðal annars valdir þeir leikmenn sem hafa ollið mestum vonbrigðum í Bestu deild karla í fótbolta. Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti