Blésu af göngufótboltaleik eftir að Guðlaugur Þór meiddist Árni Sæberg skrifar 26. júní 2022 19:47 Guðlaugur Þór entist ekki lengi inni á vellinum í dag. Aðsend/UMFÍ „Þetta var nú meiri dagurinn á Landsmóti UMFÍ 50+ í Borgarnesi í dag,“ svo hefst fréttatilkynning frá UMFÍ, en í Borgarnesi bar helst í dag að umhverfisráðherra meiddist í göngufótbolta. Guðlaugur Þór Þórðarson tók þátt í göngufótbolta á íþróttamóti fimmtíu ára og eldri í dag. Ekki fór betur en svo að hann meiddist á fæti og varð frá að hverfa. Hann var ekki sá eini sem meiddist í leiknum og svo fór að blása þurfti leikinn af. „Aðeins voru nokkrar mínútur liðnar af geysilega spennandi leik þegar Guðlaugur Þór Þórðarson, Borgnesingur og umhverfisráðherra,- orku- og loftslagsráðherra, tognaði á fæti að talið er í kjölfar hælspyrnu. Hann þurfti að hverfa af velli til að kæla meiðslin og hætti leik. Skömmu eftir að blásið var til seinni hálfleiks féll andstæðingur hans niður. Talið er að hann hafi slitið hásin. Hann var borinn af velli. Ekkert er vitað um líðan þeirra,“ þetta segir í fréttatilkynningu frá UMFÍ. Athygli vekur að tveir hafi meiðst í leiknum en eins og nafn göngufótbolta gefur til kynna er stranglega bannað að hlaupa þegar hann er iðkaður. Að örðu leyti fór mótið vel fram og án stórslysa. Keppt var í fjölda greina og voru sumar þeirra opnar fyrir yngri keppendur. Að stígvélakasti, sem er ávallt síðasta grein Landsmóts UMFÍ 50+, loknu sleit Gunnar Þór Gestsson, varaformaður UMFÍ, mótinu og sagðist hlakka til að sjá mótsgesti á næsta móti sem verður á Stykkishólmi að ári. Borgarbyggð Eldri borgarar Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson tók þátt í göngufótbolta á íþróttamóti fimmtíu ára og eldri í dag. Ekki fór betur en svo að hann meiddist á fæti og varð frá að hverfa. Hann var ekki sá eini sem meiddist í leiknum og svo fór að blása þurfti leikinn af. „Aðeins voru nokkrar mínútur liðnar af geysilega spennandi leik þegar Guðlaugur Þór Þórðarson, Borgnesingur og umhverfisráðherra,- orku- og loftslagsráðherra, tognaði á fæti að talið er í kjölfar hælspyrnu. Hann þurfti að hverfa af velli til að kæla meiðslin og hætti leik. Skömmu eftir að blásið var til seinni hálfleiks féll andstæðingur hans niður. Talið er að hann hafi slitið hásin. Hann var borinn af velli. Ekkert er vitað um líðan þeirra,“ þetta segir í fréttatilkynningu frá UMFÍ. Athygli vekur að tveir hafi meiðst í leiknum en eins og nafn göngufótbolta gefur til kynna er stranglega bannað að hlaupa þegar hann er iðkaður. Að örðu leyti fór mótið vel fram og án stórslysa. Keppt var í fjölda greina og voru sumar þeirra opnar fyrir yngri keppendur. Að stígvélakasti, sem er ávallt síðasta grein Landsmóts UMFÍ 50+, loknu sleit Gunnar Þór Gestsson, varaformaður UMFÍ, mótinu og sagðist hlakka til að sjá mótsgesti á næsta móti sem verður á Stykkishólmi að ári.
Borgarbyggð Eldri borgarar Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira