Ráðist á hlaupara skömmu fyrir keppni en hann vann samt og það á mettíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 11:32 Wilfried Happio keppti á síðustu Ólympíuleikum sem fóru fram í Tókyó í fyrra. Getty/Pete Dovgan Franski frjálsíþróttamaðurinn Wilfried Happio lét ekki líkamsárás í upphitun stöðva sig á franska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Árásarmaðurinn komst í gegnum öryggisgæslu og lét höggin dynja á greyið Happio. Það var ekki fyrr en þjálfari hans kom til aðstoðar og svo lögreglan skömmu síðar að árásarmaðurinn var yfirbugaður. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Happio fékk mörg högg og RMC Sport sagði frá því hann hafi hóstað upp blóði skömmu fyrir keppni. Hinn 23 ára gamli Wilfried hljóp síðan með lepp fyrir öðru auganu. Hann ætlaði ekki að láta neitt stoppa sig. Happio keppti ekki aðeins tuttugu mínútum seinna heldur vann hann 400 metra grindarhlaupið og setti persónulegt met með því að koma í mark á 48,57 sekúndum. Quelle histoire pour Wilfried Happio...Violemment agressé pendant son échauffement, le coureur du Lille Métropole Athlétisme est devenu champion de France du 400 m haies une demi-heure plus tard Avec un record personnel et les minimas pour les Mondiaux de Eugene pic.twitter.com/BNHds21aSa— SPORTRICOLORE (@sportricolore) June 25, 2022 Með þessum árangri þá tryggði Happio sér farseðilinn á heimsmeistaramótinu í Eugene í Oregon fylki sem fer fram seinna í sumar. Wilfried vildi ekki tala um árásina eftir hlaupið heldur miklu frekar hlaupið sjálft. Hann þurfti hins vegar að fara á sjúkrahús eftir verðlaunaafhendinguna þar sem hann gekk undir frekari rannsóknir. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Árásarmaðurinn komst í gegnum öryggisgæslu og lét höggin dynja á greyið Happio. Það var ekki fyrr en þjálfari hans kom til aðstoðar og svo lögreglan skömmu síðar að árásarmaðurinn var yfirbugaður. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Happio fékk mörg högg og RMC Sport sagði frá því hann hafi hóstað upp blóði skömmu fyrir keppni. Hinn 23 ára gamli Wilfried hljóp síðan með lepp fyrir öðru auganu. Hann ætlaði ekki að láta neitt stoppa sig. Happio keppti ekki aðeins tuttugu mínútum seinna heldur vann hann 400 metra grindarhlaupið og setti persónulegt met með því að koma í mark á 48,57 sekúndum. Quelle histoire pour Wilfried Happio...Violemment agressé pendant son échauffement, le coureur du Lille Métropole Athlétisme est devenu champion de France du 400 m haies une demi-heure plus tard Avec un record personnel et les minimas pour les Mondiaux de Eugene pic.twitter.com/BNHds21aSa— SPORTRICOLORE (@sportricolore) June 25, 2022 Með þessum árangri þá tryggði Happio sér farseðilinn á heimsmeistaramótinu í Eugene í Oregon fylki sem fer fram seinna í sumar. Wilfried vildi ekki tala um árásina eftir hlaupið heldur miklu frekar hlaupið sjálft. Hann þurfti hins vegar að fara á sjúkrahús eftir verðlaunaafhendinguna þar sem hann gekk undir frekari rannsóknir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira