Brjálað að gera hjá glæsilegri prjónastofu á Hvammstanga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júní 2022 21:05 Kristinn Karlsson með teppi með íslenska fánanum, sem rjúka út hjá Kidka eins og heitar lummur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ein glæsilegasta prjónastofa landsins er á Hvammstanga en þar er meira en nóg að gera við að framleiða vörur úr íslenskri ull. Teppi með íslenska fánanum rjúka út eins og heitar lummur. Þegar komið er inn í verslunina og prjónastofuna Kidka á Hvammstanga taka tveir skemmtilegir hundar á móti gestum, Týra og Píla og vekja þær alltaf mikla athygli hjá viðskiptavinum, ekki síst útlendingum. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel og við erum með skemmtilegar vörur og íslenska framleiðslu algjörlega. Það er íslenskt band og það er allt framleidd hér og það er það, sem er að hjálpa okkur mikið í sölu,“ segir Kristinn Karlsson, annar eigandi Kidka með á Hvammstanga. Þannig að það er íslenska sauðkindin, sem selur svona vel þegar ullin er annars vegar eða? „Já, algjörlega, íslenska sauðkindin. Það er aðal vandamálið hjá okkur í dag, sem er lúxus vandamál að við höfum bara ekki undan að framleiða, það er bara þannig,“ bætir Kristinn við. Íslenski fáninn á rúmteppum frá Kidka hafa slagið í gegn. „Já, þau teppi eru mjög flott og það kemur manni á óvart hvað þetta selst ofboðslega mikið, það er endalaust verið að kaupa þetta af túristum,“ segir Kristinn. Kidka hefur verið í sérstakri vöruþróun með hestavörur, sem hafa slegið í gegn eins og undirdýnu undir hnakka, hestaábreiður og fleira og fleira. Irina Kamp með Týru og Pílu, sem taka vel á móti gestum í verslun Kidku á Hvammstanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er rosalega erfitt að segja til um hvað eru vinsælustu hestavörurnar okkar, þær eru allar rosalegar vinsælar hjá okkur og rjúka út,“ segir Irina Kamp, hinn eigandi Kidka á Hvammstanga „Ertu ekki stolt að eiga þetta fyrirtæki með Kristni? „Jú, mjög svo, það gengur vel og ég er rosalega ánægð með það og þetta er líka skemmtileg vinna.“ Átta starfsmenn vinna á Prjónastofunni og eru þeir mjög ánægðir í vinnunni sinni. „Þetta er rosalega flott fyrirtæki, það er í sér klassa,“ segir Ólína Austfjörð Jónsdóttir, starfsmaður. Ólína Austfjörð, sem er alsæl með að vinna hjá Kidka á prjónastofunni á Hvammstanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kidka, heimasíða fyrirtækisins Húnaþing vestra Prjónaskapur Landbúnaður Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Þegar komið er inn í verslunina og prjónastofuna Kidka á Hvammstanga taka tveir skemmtilegir hundar á móti gestum, Týra og Píla og vekja þær alltaf mikla athygli hjá viðskiptavinum, ekki síst útlendingum. „Þetta hefur bara gengið ótrúlega vel og við erum með skemmtilegar vörur og íslenska framleiðslu algjörlega. Það er íslenskt band og það er allt framleidd hér og það er það, sem er að hjálpa okkur mikið í sölu,“ segir Kristinn Karlsson, annar eigandi Kidka með á Hvammstanga. Þannig að það er íslenska sauðkindin, sem selur svona vel þegar ullin er annars vegar eða? „Já, algjörlega, íslenska sauðkindin. Það er aðal vandamálið hjá okkur í dag, sem er lúxus vandamál að við höfum bara ekki undan að framleiða, það er bara þannig,“ bætir Kristinn við. Íslenski fáninn á rúmteppum frá Kidka hafa slagið í gegn. „Já, þau teppi eru mjög flott og það kemur manni á óvart hvað þetta selst ofboðslega mikið, það er endalaust verið að kaupa þetta af túristum,“ segir Kristinn. Kidka hefur verið í sérstakri vöruþróun með hestavörur, sem hafa slegið í gegn eins og undirdýnu undir hnakka, hestaábreiður og fleira og fleira. Irina Kamp með Týru og Pílu, sem taka vel á móti gestum í verslun Kidku á Hvammstanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er rosalega erfitt að segja til um hvað eru vinsælustu hestavörurnar okkar, þær eru allar rosalegar vinsælar hjá okkur og rjúka út,“ segir Irina Kamp, hinn eigandi Kidka á Hvammstanga „Ertu ekki stolt að eiga þetta fyrirtæki með Kristni? „Jú, mjög svo, það gengur vel og ég er rosalega ánægð með það og þetta er líka skemmtileg vinna.“ Átta starfsmenn vinna á Prjónastofunni og eru þeir mjög ánægðir í vinnunni sinni. „Þetta er rosalega flott fyrirtæki, það er í sér klassa,“ segir Ólína Austfjörð Jónsdóttir, starfsmaður. Ólína Austfjörð, sem er alsæl með að vinna hjá Kidka á prjónastofunni á Hvammstanga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kidka, heimasíða fyrirtækisins
Húnaþing vestra Prjónaskapur Landbúnaður Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira