Lewis Hamilton sakar fyrrum meistara og föður kærustu Verstappen um rasisma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 09:30 Lewis Hamilton notaði samfélagsmiðla til að tjá óánægju sína og margir hafa tekið undir gagnrýni hans á fyrrum heimsmeistara. Getty/Clive Rose Formúlukappinn Lewis Hamilton gagnrýnir orðanotkun fyrrum heimsmeistara í formúlu eitt og sakar þar þrefaldan meistara um kynþáttafordóma. Sá um ræðir er Nelson Piquet sem er 69 ára gamall í dag en Brasilíumaðurinn vann þrjá heimsmeistaratitla frá 1981 til 1987. Lewis Hamilton has condemned Nelson Piquet's racial slur. pic.twitter.com/ZjFNySsU7l— ESPN F1 (@ESPNF1) June 28, 2022 Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Það fylgir sögunni að Piquet er faðir Kelly sem er kærasta Verstappen. Hamilton missti heimsmeistaratitilinn til Max Verstappen á síðustu metrunum á síðasta tímabili en hann hafði þá unnið fjóra heimsmeistaratitla í röð. Lewis Hamilton condemned three-time Formula One world champion Nelson Piquet's use of a racial slur when discussing the British driver in an interview."There has been plenty of time to learn. Time has come for action."https://t.co/LsoMaPYub9— The Athletic (@TheAthletic) June 28, 2022 „Þetta er meira en notkun á einstökum orðum. Þessi úrelti hugsunarháttur verður að breytast og það er ekkert pláss fyrir svona í okkar íþrótt. Ég hef verið umkringdur svona hugarfari alla tíð og verið skotspónn allt mitt líf,“ skrifaði Lewis Hamilton á Twitter. „Menn hafa fengið nægan tíma til aðl læra og nú er kominn tími á aðgerðir,“ skrifaði Hamilton. Forráðamenn formúlu eitt og Mercedes hafa líka fordæmt orðanotkun Nelson Piquet. Formula 1 and Mercedes have condemned the racially abusive language used by former world champion Nelson Piquet when referring to Lewis Hamilton during a Brazilian podcast last November.— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) June 28, 2022 Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sá um ræðir er Nelson Piquet sem er 69 ára gamall í dag en Brasilíumaðurinn vann þrjá heimsmeistaratitla frá 1981 til 1987. Lewis Hamilton has condemned Nelson Piquet's racial slur. pic.twitter.com/ZjFNySsU7l— ESPN F1 (@ESPNF1) June 28, 2022 Piquet notaði rassísk orð þegar hann talaði um Lewis Hamilton í hlaðvarpsþætti á portúgölsku þar sem var verið að ræða umdeildan árekstur þeirra Hamilton og Max Verstappen í Silverstone kappakstrinum. Það fylgir sögunni að Piquet er faðir Kelly sem er kærasta Verstappen. Hamilton missti heimsmeistaratitilinn til Max Verstappen á síðustu metrunum á síðasta tímabili en hann hafði þá unnið fjóra heimsmeistaratitla í röð. Lewis Hamilton condemned three-time Formula One world champion Nelson Piquet's use of a racial slur when discussing the British driver in an interview."There has been plenty of time to learn. Time has come for action."https://t.co/LsoMaPYub9— The Athletic (@TheAthletic) June 28, 2022 „Þetta er meira en notkun á einstökum orðum. Þessi úrelti hugsunarháttur verður að breytast og það er ekkert pláss fyrir svona í okkar íþrótt. Ég hef verið umkringdur svona hugarfari alla tíð og verið skotspónn allt mitt líf,“ skrifaði Lewis Hamilton á Twitter. „Menn hafa fengið nægan tíma til aðl læra og nú er kominn tími á aðgerðir,“ skrifaði Hamilton. Forráðamenn formúlu eitt og Mercedes hafa líka fordæmt orðanotkun Nelson Piquet. Formula 1 and Mercedes have condemned the racially abusive language used by former world champion Nelson Piquet when referring to Lewis Hamilton during a Brazilian podcast last November.— Sky Sports F1 (@SkySportsF1) June 28, 2022
Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira