Sex látnir og fimmtán særðir eftir árás Rússa á Slóvíansk Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2022 14:21 Slökkviliðsmenn slökkva eld í Lysytsjansk eftir árásir Rússa á borgina í morgun. Rússar eru nú líka byrjaðir að skjóta eldflaugum á Slóvíansk sem er stutt frá Lysytsjansk. AP/Luhansk region military administration Að minnsta kosti sex eru látnir og fimmtán særðir eftir árás Rússa á borgina Slóvíansk í austurhluta Úkraínu. Árásin er sú stærsta sem borgin hefur þurft að þola til þessa segir bæjarstjóri borgarinnar. Að sögn embættismanna á staðnum eru að minnsta kosti sex látnir eftir árás Rússa á borgina Slóvíansk í dag. Þeirra á meðal er eitt barn. Tetiana Ihnatsjenkó, talskona stjórnsýslu Donetsk-héraðs, segir fimmtán hafa særst í árásinni. Vadym Lyakh, borgarstjóri Slóvíansk, sagði á Telegram að árásin væri sú versta sem borgin hefði þurft að þola nýlega og það hafi kviknað næstum fimmtán eldar í kjölfar hennar. Ukrainian journalists publish video from SlovyanskAccording to journalists, right now firefighters are working in one of the local markets, which caught fire as a result of shelling.Earlier, local media reported about the heavy shelling of #Slovyansk. pic.twitter.com/yRKwPc4rKa— NEXTA (@nexta_tv) July 3, 2022 „Fólk getur skráð sig á lista, farið með rútu og komist til Pokrovsk, þaðan fer lest sem kemur fólki til Dnipro eða enn lengra til Lviv,“ sagði Ignatsjenkó um möguleika fólks til að komast burt. Rússar skutu einnig þremur eldflaugum á borgina Kramatorsk með þeim afleiðingum að hótel eyðilagðist og vegur í íbúðahverfi fór í sundur. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
Að sögn embættismanna á staðnum eru að minnsta kosti sex látnir eftir árás Rússa á borgina Slóvíansk í dag. Þeirra á meðal er eitt barn. Tetiana Ihnatsjenkó, talskona stjórnsýslu Donetsk-héraðs, segir fimmtán hafa særst í árásinni. Vadym Lyakh, borgarstjóri Slóvíansk, sagði á Telegram að árásin væri sú versta sem borgin hefði þurft að þola nýlega og það hafi kviknað næstum fimmtán eldar í kjölfar hennar. Ukrainian journalists publish video from SlovyanskAccording to journalists, right now firefighters are working in one of the local markets, which caught fire as a result of shelling.Earlier, local media reported about the heavy shelling of #Slovyansk. pic.twitter.com/yRKwPc4rKa— NEXTA (@nexta_tv) July 3, 2022 „Fólk getur skráð sig á lista, farið með rútu og komist til Pokrovsk, þaðan fer lest sem kemur fólki til Dnipro eða enn lengra til Lviv,“ sagði Ignatsjenkó um möguleika fólks til að komast burt. Rússar skutu einnig þremur eldflaugum á borgina Kramatorsk með þeim afleiðingum að hótel eyðilagðist og vegur í íbúðahverfi fór í sundur.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira