Telja sigurlíkur Íslands vera tæp þrjú prósent Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 14:01 Íslensku stelpurnar láta spár lítið á sig fá. Vísir/Hulda Margrét Tölfræðivefurinn Opta mun halda utan um alla tölfræði Evrópumóts kvenna í fótbolta sem hefst á morgun með leik Englands og Austurríkis. Þá er vefurinn búinn að taka saman sigurlíkur hverrar þjóðar fyrir sig en Ísland er í 9. sæti af þeim sextán þjóðum sem taka þátt. Á vef Opta má finna margvíslegt upphitunarefni fyrir EM en þar ber helst að nefna spálíkan vefsins. Þar má sjá hverjar líkurnar eru að Ísland endi í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti D-riðils og þá má sjá hversu líklegt er að Ísland verði Evrópumeistari. Líkurnar á að Ísland vinni D-riðil eru 13,2 prósent. Líkurnar á öðru sæti – og þar með sæti í átta liða úrslitum – eru 22,1 prósent en meiri líkur en minni eru að Ísland sitji eftir með sárt ennið. Það eru 28,9 prósent líkur að íslensku stelpurnar endi í þriðja sæti og svo 35,8 prósent líkur að Ísland endi á botni riðilsins. ' : The place to go for #WEURO2022 data? The Analyst, of course. Team and Player Opta Stats Live Tournament Predictor Live Group Stage Standings — The Analyst (@OptaAnalyst) July 5, 2022 Það eru 35,3 prósent líkur á að Ísland komist í 8-liða úrslit en aðeins 2,8 prósent líkur að Ísland fari alla leið og verði Evrópumeistari. Frakkland er líklegast í D-riðli með 18,5 prósent sigurlíkur. Þar á eftir kemur Belgía með 4,5 prósent og Ítalía með 2,9 prósent. Samkvæmt spánni er England líklegast til afreka en það eru 19,3 prósent líkur á að heimaþjóðin endi sem Evrópumeistari. Þar á eftir koma Frakkar, Svíar og Þjóðverjar. Aðeins eru 0,3 prósent líkur að Norður-Írland verði Evrópumeistari og þá vekur athygli að bæði Danmörk og Noregur eru fyrir neðan Ísland er varðar líkur á sigri í mótinu. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Á vef Opta má finna margvíslegt upphitunarefni fyrir EM en þar ber helst að nefna spálíkan vefsins. Þar má sjá hverjar líkurnar eru að Ísland endi í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti D-riðils og þá má sjá hversu líklegt er að Ísland verði Evrópumeistari. Líkurnar á að Ísland vinni D-riðil eru 13,2 prósent. Líkurnar á öðru sæti – og þar með sæti í átta liða úrslitum – eru 22,1 prósent en meiri líkur en minni eru að Ísland sitji eftir með sárt ennið. Það eru 28,9 prósent líkur að íslensku stelpurnar endi í þriðja sæti og svo 35,8 prósent líkur að Ísland endi á botni riðilsins. ' : The place to go for #WEURO2022 data? The Analyst, of course. Team and Player Opta Stats Live Tournament Predictor Live Group Stage Standings — The Analyst (@OptaAnalyst) July 5, 2022 Það eru 35,3 prósent líkur á að Ísland komist í 8-liða úrslit en aðeins 2,8 prósent líkur að Ísland fari alla leið og verði Evrópumeistari. Frakkland er líklegast í D-riðli með 18,5 prósent sigurlíkur. Þar á eftir kemur Belgía með 4,5 prósent og Ítalía með 2,9 prósent. Samkvæmt spánni er England líklegast til afreka en það eru 19,3 prósent líkur á að heimaþjóðin endi sem Evrópumeistari. Þar á eftir koma Frakkar, Svíar og Þjóðverjar. Aðeins eru 0,3 prósent líkur að Norður-Írland verði Evrópumeistari og þá vekur athygli að bæði Danmörk og Noregur eru fyrir neðan Ísland er varðar líkur á sigri í mótinu.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn