Málverkið er hýst í listagalleríi Konunglega listaháskólans í London.
Umhverfissinnarnir eru hluti af samtökunum „Just stop oil“ sem mótmæla olíuiðnaðinum en í myndbandi frá verknaðinum segja þau stjórnvöld hafa logið um alvarleika hnattrænnar hlýnunar. Þetta kemur fram í umfjöllun Independent.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem samtökin gera þetta en þann 1. júlí síðastliðinn límdu meðlimir hópsins hendur sínar við málverk í Manchester.
BREAKING: Just Stop Oil protesters have glued themselves to a Turner painting at Manchester Art Gallery. pic.twitter.com/8Qj9UitCny
— TalkTV (@TalkTV) July 1, 2022