Nadal nær ekki alslemmu á risamótum ársins Hjörvar Ólafsson skrifar 7. júlí 2022 19:01 Rafael Nadal þurfti að taka erfiða ákvörðun í dag. Vísir/Getty Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Nadal mætir þar af leiðandi ekki Ástralanuum Nick Kyrgios í undanúrslitum á morgun og er Kyrgios því kominn í úrslitaviðureign mótsins. Það sást nokkuð berlega að Nadal væri kvalinn þegar hann lagði Taylor Fritz að velli í átta liða úrslitum mótsins. „Því miður þarf ég að taka þessa ákvörðun en það sáu það líklega allir að ég var að glíma við meiðsli í gær. Nú er komið í ljós að ég er með rifinn vöðva og get ekki keppt í gegnum þau meiðsli. Ég hef velt þessu fyrir mér í allan dag og komst að lokum að þessari erfiðu niðurstöðu," sagði Nadal á fundi með blaðamönnum. Þessi tíðindi koma í veg fyrir að Nadal geti farið með sigur af hólmi á öllum risamótum ársins eins og mögueleiki var á áður en meiðslin stöðvuðu hann. Nadal vann opna ástralska og opna franska meistaramótin fyrr á þessu ári. Rod Laver var síðasti tennisspilarinn til þess að vinna öll risamótin í tennis karla á sama árinu en það gerði hann árið 1969. Kyrgios mætir annað hvort Novak Djokovic eða Cameron Norrie í úrslitaleik mótsins. Tennis Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Sjá meira
Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Nadal mætir þar af leiðandi ekki Ástralanuum Nick Kyrgios í undanúrslitum á morgun og er Kyrgios því kominn í úrslitaviðureign mótsins. Það sást nokkuð berlega að Nadal væri kvalinn þegar hann lagði Taylor Fritz að velli í átta liða úrslitum mótsins. „Því miður þarf ég að taka þessa ákvörðun en það sáu það líklega allir að ég var að glíma við meiðsli í gær. Nú er komið í ljós að ég er með rifinn vöðva og get ekki keppt í gegnum þau meiðsli. Ég hef velt þessu fyrir mér í allan dag og komst að lokum að þessari erfiðu niðurstöðu," sagði Nadal á fundi með blaðamönnum. Þessi tíðindi koma í veg fyrir að Nadal geti farið með sigur af hólmi á öllum risamótum ársins eins og mögueleiki var á áður en meiðslin stöðvuðu hann. Nadal vann opna ástralska og opna franska meistaramótin fyrr á þessu ári. Rod Laver var síðasti tennisspilarinn til þess að vinna öll risamótin í tennis karla á sama árinu en það gerði hann árið 1969. Kyrgios mætir annað hvort Novak Djokovic eða Cameron Norrie í úrslitaleik mótsins.
Tennis Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn