„Það eru bara örfáir lukkunnar pamfílar sem hafa ekki lent á vegg“ Elísabet Hanna skrifar 17. júlí 2022 13:30 Hljómsveitin FLOTT hefur verið að slá í gegn. Aðsend. Hljómsveitin FLOTT gaf nýlega frá sér lag sem ber heitið „Boltinn hjá mér“. Lagið er um kómísku hliðar stefnumótalífsins, er orkumikið og átti upphaflega ekki að vera gefið út. Hljómsveitin hefur vakið töluverða athygli síðustu mánuði frá því að lagið „Mér er drull“ kom fyrst út. Þær voru meðal flytjanda lokalags áramótaskaupsins um síðustu áramót og hafa komið víðs vegar fram. Blaðamaður Lífsins hafði samband við hljómsveitarmeðliminn Ragnhildi Veigarsdóttur og fékk að heyra meira um lagið: Hver er innblásturinn að laginu? Innblásturinn kemur úr lífi okkar og vinkvenna okkar. Flest sem hafa verið á lausu einhvern tímann ættu að þekkja þetta, en tilkoma samskiptamiðla hefur svo gert sum samskipti ennþá flóknari. Hafið þið upplifað það í ykkar ástarlífi? Það eru bara örfáir lukkunnar pamfílar sem hafa ekki lent á vegg, þurft að fara í gegnum óþolandi netsamskipti eða átt í samskiptaörðugleikum í tilhugalífinu. Þau munu ekki tengja við lagið og vera afar þakklát og glöð í hjartanu. Hvernig var ferlið? Hugmyndin að laginu var komin fyrir einhverju síðan. Bassinn í upprunalegu útgáfunni, sem Ragnhildur gerði, líktist mjög hjartslætti þannig að textinn varð um aðstæður þar sem hjartað slær kannski aðeins hraðar en venjulega. Lagið var svo notað í sýningunni VHS krefst virðingar, sem uppistandshópur Vigdísar, VHS, sýndi við góðar undirtektir í allan vetur. Það eru því rúmlega 3000 manns sem hafa nú þegar heyrt lagið í flutningi Vigdísar og Ragnhildar. Lagið átti nú ekki að fara neitt lengra en vegna fjölda fyrirspurna ákváðum við að gefa það út. Það er aðeins öðruvísi en hin FLOTT lögin. Hvaðan koma textarnir ykkar yfirleitt? Textarnir eru uppspuni, bara eins og skáldsögur. Það er auðvitað sannleikskorn í þeim öllum og hugmyndirnar spretta úr einhverju sem hefur komið fyrir okkur eða vinkonur okkar. Sum lögin fjalla samt bara um sammannlegar tilfinningar sem við höfum flest upplifað á einhverjum tímapunkti. Hvað er framundan? Við spilum út um allt í sumar! Það styttist í Bræðsluna, svo er það auðvitað Þjóðhátíð, Innipúkinn og annað skemmtilegt í ágúst. Tónlist Tengdar fréttir Stökkið: „Ég hef alltaf verið rosalega mikill Ameríkani og mér datt ekki í hug að prufa að búa á Íslandi“ Tónlistarkonan Ragnhildur Veigarsdóttir tók öfugt stökk og flutti til Íslands átján ára gömul eftir að hafa búið í Los Angeles nánast allt sitt líf. Í dag er hún í hljómsveitinni FLOTT sem vann á dögunum tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. 11. apríl 2022 07:00 FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Hljómsveitin hefur vakið töluverða athygli síðustu mánuði frá því að lagið „Mér er drull“ kom fyrst út. Þær voru meðal flytjanda lokalags áramótaskaupsins um síðustu áramót og hafa komið víðs vegar fram. Blaðamaður Lífsins hafði samband við hljómsveitarmeðliminn Ragnhildi Veigarsdóttur og fékk að heyra meira um lagið: Hver er innblásturinn að laginu? Innblásturinn kemur úr lífi okkar og vinkvenna okkar. Flest sem hafa verið á lausu einhvern tímann ættu að þekkja þetta, en tilkoma samskiptamiðla hefur svo gert sum samskipti ennþá flóknari. Hafið þið upplifað það í ykkar ástarlífi? Það eru bara örfáir lukkunnar pamfílar sem hafa ekki lent á vegg, þurft að fara í gegnum óþolandi netsamskipti eða átt í samskiptaörðugleikum í tilhugalífinu. Þau munu ekki tengja við lagið og vera afar þakklát og glöð í hjartanu. Hvernig var ferlið? Hugmyndin að laginu var komin fyrir einhverju síðan. Bassinn í upprunalegu útgáfunni, sem Ragnhildur gerði, líktist mjög hjartslætti þannig að textinn varð um aðstæður þar sem hjartað slær kannski aðeins hraðar en venjulega. Lagið var svo notað í sýningunni VHS krefst virðingar, sem uppistandshópur Vigdísar, VHS, sýndi við góðar undirtektir í allan vetur. Það eru því rúmlega 3000 manns sem hafa nú þegar heyrt lagið í flutningi Vigdísar og Ragnhildar. Lagið átti nú ekki að fara neitt lengra en vegna fjölda fyrirspurna ákváðum við að gefa það út. Það er aðeins öðruvísi en hin FLOTT lögin. Hvaðan koma textarnir ykkar yfirleitt? Textarnir eru uppspuni, bara eins og skáldsögur. Það er auðvitað sannleikskorn í þeim öllum og hugmyndirnar spretta úr einhverju sem hefur komið fyrir okkur eða vinkonur okkar. Sum lögin fjalla samt bara um sammannlegar tilfinningar sem við höfum flest upplifað á einhverjum tímapunkti. Hvað er framundan? Við spilum út um allt í sumar! Það styttist í Bræðsluna, svo er það auðvitað Þjóðhátíð, Innipúkinn og annað skemmtilegt í ágúst.
Tónlist Tengdar fréttir Stökkið: „Ég hef alltaf verið rosalega mikill Ameríkani og mér datt ekki í hug að prufa að búa á Íslandi“ Tónlistarkonan Ragnhildur Veigarsdóttir tók öfugt stökk og flutti til Íslands átján ára gömul eftir að hafa búið í Los Angeles nánast allt sitt líf. Í dag er hún í hljómsveitinni FLOTT sem vann á dögunum tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. 11. apríl 2022 07:00 FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Stökkið: „Ég hef alltaf verið rosalega mikill Ameríkani og mér datt ekki í hug að prufa að búa á Íslandi“ Tónlistarkonan Ragnhildur Veigarsdóttir tók öfugt stökk og flutti til Íslands átján ára gömul eftir að hafa búið í Los Angeles nánast allt sitt líf. Í dag er hún í hljómsveitinni FLOTT sem vann á dögunum tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. 11. apríl 2022 07:00
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31
FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06