Kristall Máni við það að skrifa undir hjá Rosenborg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 10:15 Kristall Máni er á leið til Noregs ef marka má fjölmiðla þar í landi. Vísir/Hulda Margrét Kristall Máni Ingason, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er sagður á leið til Noregs þar sem hann mun ganga til liðs við stórliðið Rosenborg. Þetta kemur fram á norska miðlinum Nettavisen. Þar segir að það styttist í að Kristall Máni verði leikmaður sigursælasta lið Noregs en Rosenborg hefur 26 sinnum orðið Noregsmeistari. Stortalentet Kristall Máni Ingason skal være nære en overgang til Rosenborg. https://t.co/Fl87oBijaa— Nettavisen (@Nettavisen) July 8, 2022 Kristall Máni hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga eftir að skora fyrra mark Víkinga í 2-3 tapi liðsins gegn Malmö í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og fá svo rautt spjald fyrir að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins í kjölfarið. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði fyrir skemmstu að hann teldi litlar sem engar líkur á því að Kristall Máni myndi klára tímabilið með liðinu en þessi sóknarþenkjandi leikmaður var frábær er liðið vann tvöfalt í fyrra. Hann hefur einnig spilað mjög vel í sumar, bæði með Víkingum og U-21 árs landsliði Íslands þar sem hann er lykilmaður. Það virðist sem Arnar hafi rétt fyrir sér ef marka má fréttir Nettavisen. Þetta er mikið högg fyrir Víking sem er í 2. sæti Bestu deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Einnig eiga Víkingar ágætis möguleika gegn Malmö en síðari leikur liðanna fer fram 12. júlí næstkomandi. Kristall Máni verður hins vegar ekki með þar eftir að hafa fengið rautt í Svíþjóð. Fótbolti Norski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Þetta kemur fram á norska miðlinum Nettavisen. Þar segir að það styttist í að Kristall Máni verði leikmaður sigursælasta lið Noregs en Rosenborg hefur 26 sinnum orðið Noregsmeistari. Stortalentet Kristall Máni Ingason skal være nære en overgang til Rosenborg. https://t.co/Fl87oBijaa— Nettavisen (@Nettavisen) July 8, 2022 Kristall Máni hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna daga eftir að skora fyrra mark Víkinga í 2-3 tapi liðsins gegn Malmö í undankeppni Meistaradeildar Evrópu og fá svo rautt spjald fyrir að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins í kjölfarið. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði fyrir skemmstu að hann teldi litlar sem engar líkur á því að Kristall Máni myndi klára tímabilið með liðinu en þessi sóknarþenkjandi leikmaður var frábær er liðið vann tvöfalt í fyrra. Hann hefur einnig spilað mjög vel í sumar, bæði með Víkingum og U-21 árs landsliði Íslands þar sem hann er lykilmaður. Það virðist sem Arnar hafi rétt fyrir sér ef marka má fréttir Nettavisen. Þetta er mikið högg fyrir Víking sem er í 2. sæti Bestu deildarinnar og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Einnig eiga Víkingar ágætis möguleika gegn Malmö en síðari leikur liðanna fer fram 12. júlí næstkomandi. Kristall Máni verður hins vegar ekki með þar eftir að hafa fengið rautt í Svíþjóð.
Fótbolti Norski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira