Einn dagur í EM: Titlaóð Sara Björk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2022 11:01 Sara Björk hefur unnið fjölda titla undanfarin ár. Jonathan Moscrop/Getty Images Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik á morgun, þann 10. júlí. Næst í röðinni er fyrirliðinn sjálf, Sara Björk Gunnarsdóttir. Sara Björk er uppalin hjá Haukum en færði sig yfir í Kópavog og lék með Breiðabliki áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2011. Samdi hún við sænska liðið Rosengård og segja má að þar hafi ástarævintýri Söru Bjarkar og að vinna titla hafi byrjað en hún varð alls fjórum sinnum sænskur meistari með liðinu og einu sinni bikarmeistari. Eftir frábæra dvöl í Svíþjóð ákvað þýska stórliðið Wolfsburg að fá landsliðsfyrirliðann í sínar raðir. Þar hélt ástarævintýrið áfram en Sara Björk varð þrisvar Þýskalandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Eftir nokkur góð ár með Wolfsburg hélt Sara Björk til Evrópumeistara Lyon. Er Sara Björk gekk í raðir Lyon var liðið án efa besta lið Evrópu. Hún hóf feril sinn með Lyon á því að skora gegn sínu gamla félagi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í apríl 2021 tilkynnti Sara Björk svo að hún væri ólétt en hún sneri til baka er Lyon varð bæði Frakklands- og Evrópumeistari síðasta vor. Hún gekk svo í raðir ítalska stórliðsins Juventus í sumar. Fyrsti meistaraflokksleikur? Með Haukum árið 2004. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Eitthvað með Justin Bieber eða Beyoncé. Í hvernig skóm spilarðu? PUMA. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds matur? Pasta. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Sara Björk er uppalin hjá Haukum en færði sig yfir í Kópavog og lék með Breiðabliki áður en hún hélt út í atvinnumennsku árið 2011. Samdi hún við sænska liðið Rosengård og segja má að þar hafi ástarævintýri Söru Bjarkar og að vinna titla hafi byrjað en hún varð alls fjórum sinnum sænskur meistari með liðinu og einu sinni bikarmeistari. Eftir frábæra dvöl í Svíþjóð ákvað þýska stórliðið Wolfsburg að fá landsliðsfyrirliðann í sínar raðir. Þar hélt ástarævintýrið áfram en Sara Björk varð þrisvar Þýskalandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari. Eftir nokkur góð ár með Wolfsburg hélt Sara Björk til Evrópumeistara Lyon. Er Sara Björk gekk í raðir Lyon var liðið án efa besta lið Evrópu. Hún hóf feril sinn með Lyon á því að skora gegn sínu gamla félagi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í apríl 2021 tilkynnti Sara Björk svo að hún væri ólétt en hún sneri til baka er Lyon varð bæði Frakklands- og Evrópumeistari síðasta vor. Hún gekk svo í raðir ítalska stórliðsins Juventus í sumar. Fyrsti meistaraflokksleikur? Með Haukum árið 2004. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Eitthvað með Justin Bieber eða Beyoncé. Í hvernig skóm spilarðu? PUMA. Uppáhalds lið í enska? Manchester United. Uppáhalds matur? Pasta.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn