Di Maria semur við Juventus og Pogba á leiðinni Atli Arason skrifar 8. júlí 2022 23:00 Angel Di Maria fær treyju númer 22 hjá Juventus. Getty Images Ítalska liðið Juventus tilkynnti í kvöld að hinn argentínski Angel Di Maria væri búinn að skrifa undir eins árs samning við félagið. Stuttu síðar lenti Paul Pogba lenti í Tórínó til að ganga frá sínum samningi við liðið. 🛬 @paulpogba è arrivato a Torino pic.twitter.com/MB6rN9nVFc— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022 Di Maria kemur til Juventus frá PSG á frjálsri sölu þar sem samningur hans við franska félagið var útrunninn. Samningur Pogba við Manchester United var sömuleiðis útrunninn og kemur hann því einnig á frjálsri sölu til ítalska liðsins. Di Maria er 34 ára gamall. Hann lék 295 leiki með PSG og skoraði í þeim 93 mörk en Di Maria hefur meðal annars leikið með Real Madrid og Manchester United á sínum ferli. Buonanotte dal Fideo 😉𝒜𝓃𝑔𝑒𝓁 𝒟𝒾 𝑀𝒶𝓇𝒾𝒶 ✍🏻#WelcomeAngel pic.twitter.com/aEpwtDLqEj— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022 Pogba lék með Juventus áður en Manchester United keypti hann á 105 milljónir evra árið 2016. Pogba skoraði 39 mörk í 232 leikjum fyrir Manchester United en ásamt Manchester United og Juventus hefur Pogba einnig leikið með unglingaliði Le Havre á sínum ferli. Pogba er 29 ára gamall. Juventus get Paul Pogba for free from Manchester United... again 😅 pic.twitter.com/GiQRKNr7qX— B/R Football (@brfootball) July 8, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
🛬 @paulpogba è arrivato a Torino pic.twitter.com/MB6rN9nVFc— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022 Di Maria kemur til Juventus frá PSG á frjálsri sölu þar sem samningur hans við franska félagið var útrunninn. Samningur Pogba við Manchester United var sömuleiðis útrunninn og kemur hann því einnig á frjálsri sölu til ítalska liðsins. Di Maria er 34 ára gamall. Hann lék 295 leiki með PSG og skoraði í þeim 93 mörk en Di Maria hefur meðal annars leikið með Real Madrid og Manchester United á sínum ferli. Buonanotte dal Fideo 😉𝒜𝓃𝑔𝑒𝓁 𝒟𝒾 𝑀𝒶𝓇𝒾𝒶 ✍🏻#WelcomeAngel pic.twitter.com/aEpwtDLqEj— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022 Pogba lék með Juventus áður en Manchester United keypti hann á 105 milljónir evra árið 2016. Pogba skoraði 39 mörk í 232 leikjum fyrir Manchester United en ásamt Manchester United og Juventus hefur Pogba einnig leikið með unglingaliði Le Havre á sínum ferli. Pogba er 29 ára gamall. Juventus get Paul Pogba for free from Manchester United... again 😅 pic.twitter.com/GiQRKNr7qX— B/R Football (@brfootball) July 8, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira