Selfoss hirti toppsætið af Gróttu Hjörvar Ólafsson skrifar 9. júlí 2022 16:39 Gary John Martin tryggði Selfossi stigin þrjú í dag. Mynd/Guðmundur Karl Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. Lokatölur í þeim leik urðu 3-1 fyrir Grindavík en Tómas Ásgeirsson kom heimamönnum yfir í þeim leik. Arnar Helgason, miðvörður Gróttu, varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með áttunda deildarmarki sínu í sumar. Kenan Turudija innsiglaði hins vegar sigur Grindavíkur. Selfoss nýtti sér tap Gróttu og skaust upp á toppp deildairnnar með 2-1 sigri gegn KV. Fyrra mark Selfoss var sjálfsmark en Einar Már Þórisson metin fyrir Vesturbæjarliðið. Það var svo Gary John Martin sem skoraði sigurmark Selfoss undir lok leiksins. Mörg lið sem eru enn í baráttunni um að fara upp HK fór með eitt stig heim í farteskinu úr viðureign liðsins gegn Vestra. Stefán Ingi Sigurðarson og Ívar Örn Jónsson voru á skotskónum fyrir HK. Nicolaj Madesen, leikmaður Vestra, skoraði svo á báðum endum vallarins. Daniel Osafo-Badu og Friðrik Þórir Hjaltason sáu svo til þess að Vestri fékk eitt stig í leiknum. Fjölnir fór með 2-1 sigur af hólmi í leik sínum á móti Aftureldingu. Hans Guðmundsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Fjölnismann í þeim leik. Andi Hoti klóraði í bakkann fyrir Mosfellinga. Kórdrengir lögðu Þrótt Vogum að velli með einu marki gegn engu. Þórir Rafn Þórisson skoraði markið sem skildi liðin að. Selfoss trónir á toppnum með 21 stig, Grótta og HK eru þar fyrir neðan með 19 stig. Fylkir sem leikur þessa stundina við Þór er svo í fjórða sæti með 18 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 17 stig í fimmta og sjötta sæti, Kórdrengir og Vestri með stigi minna þar á eftir. Afturelding er í níunda sæti með 13 stig, Þór í því tíunda með 11 stig. KV er í næstneðsta sæi með sjö stig og Þróttur Vogum á botninum með tvö stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla UMF Selfoss Grótta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Lokatölur í þeim leik urðu 3-1 fyrir Grindavík en Tómas Ásgeirsson kom heimamönnum yfir í þeim leik. Arnar Helgason, miðvörður Gróttu, varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með áttunda deildarmarki sínu í sumar. Kenan Turudija innsiglaði hins vegar sigur Grindavíkur. Selfoss nýtti sér tap Gróttu og skaust upp á toppp deildairnnar með 2-1 sigri gegn KV. Fyrra mark Selfoss var sjálfsmark en Einar Már Þórisson metin fyrir Vesturbæjarliðið. Það var svo Gary John Martin sem skoraði sigurmark Selfoss undir lok leiksins. Mörg lið sem eru enn í baráttunni um að fara upp HK fór með eitt stig heim í farteskinu úr viðureign liðsins gegn Vestra. Stefán Ingi Sigurðarson og Ívar Örn Jónsson voru á skotskónum fyrir HK. Nicolaj Madesen, leikmaður Vestra, skoraði svo á báðum endum vallarins. Daniel Osafo-Badu og Friðrik Þórir Hjaltason sáu svo til þess að Vestri fékk eitt stig í leiknum. Fjölnir fór með 2-1 sigur af hólmi í leik sínum á móti Aftureldingu. Hans Guðmundsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Fjölnismann í þeim leik. Andi Hoti klóraði í bakkann fyrir Mosfellinga. Kórdrengir lögðu Þrótt Vogum að velli með einu marki gegn engu. Þórir Rafn Þórisson skoraði markið sem skildi liðin að. Selfoss trónir á toppnum með 21 stig, Grótta og HK eru þar fyrir neðan með 19 stig. Fylkir sem leikur þessa stundina við Þór er svo í fjórða sæti með 18 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 17 stig í fimmta og sjötta sæti, Kórdrengir og Vestri með stigi minna þar á eftir. Afturelding er í níunda sæti með 13 stig, Þór í því tíunda með 11 stig. KV er í næstneðsta sæi með sjö stig og Þróttur Vogum á botninum með tvö stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla UMF Selfoss Grótta Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira