Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Belgíu ásamt vítinu sem fór forgörðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 07:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom mikið við sögu í leik gærdagsins. Vísir/Vilhelm Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Ísland var betri aðilinn í leiknum og klúðraði meðal annars vítaspyrnu sem þýðir að bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu umferð riðilsins. Ísland fékk kjörið tækifæri í fyrri hálfleik til að komast yfir þegar vítaspyrna var dæmd. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Brann í Noregi, fór á punktinn en því miður varði markvörður belgíska liðsins spyrnu Berglindar. Ísland fær vítaspyrnu eftir að boltin fer í hönd belgísk leikmanns inni í teig. Nicky Evrard, markvörður Belga, ver hins vegar frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Upp og áfram pic.twitter.com/CEkAymx0IW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari bætti Berglind Björg upp fyrir vítaspyrnuklúðrið með því að skora eftir frábæra fyrirgjöf Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Skallaði hún boltann í netið og staðan orðin 1-0 Íslandi í vil. BERGLIND BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR! 1-0 pic.twitter.com/lX1F2U0seI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Því miður fékk Belgía vítaspyrnu eftir að Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var dæmd brotleg innan vítateigs. Öruggt víti og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins að þessu sinni. Belgar fá vítaspyrnu og Justine Vanhaevermaet jafnar metin fyrir Belgíu. pic.twitter.com/bPiQpMk1uw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Ísland mætir Ítalíu á fimmtudaginn kemur og þarf helst sigur þar til að gera sér vonir um að komast upp úr D-riðli. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Ísland fékk kjörið tækifæri í fyrri hálfleik til að komast yfir þegar vítaspyrna var dæmd. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Brann í Noregi, fór á punktinn en því miður varði markvörður belgíska liðsins spyrnu Berglindar. Ísland fær vítaspyrnu eftir að boltin fer í hönd belgísk leikmanns inni í teig. Nicky Evrard, markvörður Belga, ver hins vegar frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Upp og áfram pic.twitter.com/CEkAymx0IW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari bætti Berglind Björg upp fyrir vítaspyrnuklúðrið með því að skora eftir frábæra fyrirgjöf Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Skallaði hún boltann í netið og staðan orðin 1-0 Íslandi í vil. BERGLIND BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR! 1-0 pic.twitter.com/lX1F2U0seI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Því miður fékk Belgía vítaspyrnu eftir að Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var dæmd brotleg innan vítateigs. Öruggt víti og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins að þessu sinni. Belgar fá vítaspyrnu og Justine Vanhaevermaet jafnar metin fyrir Belgíu. pic.twitter.com/bPiQpMk1uw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Ísland mætir Ítalíu á fimmtudaginn kemur og þarf helst sigur þar til að gera sér vonir um að komast upp úr D-riðli.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn