Launaviðtalið varð að líkamsárás Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2022 16:48 Mörg verkefni lögreglunnar í dag tengdust ölvun í miðbænum. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í dag. Útköllin voru af mörgum toga í dag og má þar nefna að maður gekk berserksgang í verslun, menn slógust í miðbænum og var stolnum bíl ekið aftan á strætó. Þegar lögregluþjóna bar að garði í versluninni í Breiðholti var berserkurinn farinn en hann hafði valdið þar skemmdum og reynt að slá starfsmann. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur einnig fram að ölvaður maður hafi ekið aftan á strætisvagn snemma í morgun. Sá sagðist ekki vilja bíða lögreglunnar á vettvangi vegna þess að hann væri undir áhrifum og gekk á brott. Lögregluþjónar komust fljótt að því að bílnum hefði verið stolið nýverið en vitað er hver maðurinn er og er hans leitað. Þá barst lögreglunni tilkynning um líkamsárás í Garðabæ. Þar hafði starfsmaður krafist launauppbótar í samræmi við samkomulag sem hann sagðist hafa gert við yfirmann sinni. Starfsmaðurinn segir yfirmanninn ekki hafa viljað virða samkomulagið og kjarabaráttan hafi endað á því að yfirmaðurinn hafi ráðist á sig. Lögreglan segir málið í rannsókn. Einnig bárust tilkynningar upp úr hádegi um slagsmál á Austurvelli og mun annar mannanna sem þar slógust hafa verið með hníf á lofti. Sá var handtekinn en í dagbók lögreglunnar segir að hann fái að svara til saka fyrir atferli sitt er hann verði í skýrsluhæfu ástandi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Sjá meira
Þegar lögregluþjóna bar að garði í versluninni í Breiðholti var berserkurinn farinn en hann hafði valdið þar skemmdum og reynt að slá starfsmann. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur einnig fram að ölvaður maður hafi ekið aftan á strætisvagn snemma í morgun. Sá sagðist ekki vilja bíða lögreglunnar á vettvangi vegna þess að hann væri undir áhrifum og gekk á brott. Lögregluþjónar komust fljótt að því að bílnum hefði verið stolið nýverið en vitað er hver maðurinn er og er hans leitað. Þá barst lögreglunni tilkynning um líkamsárás í Garðabæ. Þar hafði starfsmaður krafist launauppbótar í samræmi við samkomulag sem hann sagðist hafa gert við yfirmann sinni. Starfsmaðurinn segir yfirmanninn ekki hafa viljað virða samkomulagið og kjarabaráttan hafi endað á því að yfirmaðurinn hafi ráðist á sig. Lögreglan segir málið í rannsókn. Einnig bárust tilkynningar upp úr hádegi um slagsmál á Austurvelli og mun annar mannanna sem þar slógust hafa verið með hníf á lofti. Sá var handtekinn en í dagbók lögreglunnar segir að hann fái að svara til saka fyrir atferli sitt er hann verði í skýrsluhæfu ástandi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“