Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. júlí 2022 08:31 Jónína Sigurðardóttir er Miss Reykjavík. Arnór Trausti Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég sá hversu jákvæð áhrif þetta hafði á fyrrum keppendur og opnaði fleiri og fjölbreyttari tækifæri í framtíðinni. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Hversu mikið jákvæð og uppbyggjandi samskipti skipta miklu máli í daglegu lífi. Arnór Trausti Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða mjög sjaldan morgunmat, en ef ég fæ mér þá fæ ég mér kaffi og ristað brauð. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Ristað brauð með kæfu. Hvað ertu að hlusta á?Ég hlusta á flest allt, uppáhalds núna er hip hop og R&B. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er uppáhalds bókin þín?Ég les mjög sjaldan bækur vil frekar hlusta á hljóðbækur, en mín uppáhalds er The Color Purple. Hver er þín fyrirmynd í lífinu?Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Rosie Perez og Kaley Cuoco. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var að hjóla veik heim úr skólanum og datt af hjólinu fyrir framan sundrútuna sem var stútfull af bekkjarsystkinum mínum í grunnskóla og handleggsbraut mig í leiðinni. Hverju ertu stoltust af?Fatalínunni minni! Finnst hún ekkert mjög falleg í dag en er samt stolt að hafa hannað og saumað heila fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er þinn helsti ótti?Ég er bæði lofthrædd og mjög hrædd við kóngulær. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Sem fatahönnuður. Hvaða lag tekur þú í karókí?Klárlega eitthvað úr Mamma Mia, finnst öll lögin geggjuð! Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið David Lynch með lungnaþembu: „Eins og að ganga um með plastpoka á hausnum“ Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég sá hversu jákvæð áhrif þetta hafði á fyrrum keppendur og opnaði fleiri og fjölbreyttari tækifæri í framtíðinni. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Hversu mikið jákvæð og uppbyggjandi samskipti skipta miklu máli í daglegu lífi. Arnór Trausti Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða mjög sjaldan morgunmat, en ef ég fæ mér þá fæ ég mér kaffi og ristað brauð. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Ristað brauð með kæfu. Hvað ertu að hlusta á?Ég hlusta á flest allt, uppáhalds núna er hip hop og R&B. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er uppáhalds bókin þín?Ég les mjög sjaldan bækur vil frekar hlusta á hljóðbækur, en mín uppáhalds er The Color Purple. Hver er þín fyrirmynd í lífinu?Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Rosie Perez og Kaley Cuoco. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var að hjóla veik heim úr skólanum og datt af hjólinu fyrir framan sundrútuna sem var stútfull af bekkjarsystkinum mínum í grunnskóla og handleggsbraut mig í leiðinni. Hverju ertu stoltust af?Fatalínunni minni! Finnst hún ekkert mjög falleg í dag en er samt stolt að hafa hannað og saumað heila fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er þinn helsti ótti?Ég er bæði lofthrædd og mjög hrædd við kóngulær. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Sem fatahönnuður. Hvaða lag tekur þú í karókí?Klárlega eitthvað úr Mamma Mia, finnst öll lögin geggjuð!
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið David Lynch með lungnaþembu: „Eins og að ganga um með plastpoka á hausnum“ Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00