Rannsóknarvinna fyrir fyrstu lotu Borgarlínu hafin Árni Sæberg skrifar 15. júlí 2022 11:36 Starfsfólk verkfræðistofunnar Hnit tekur jarðvegssýni. Vegagerðin Vegagerðin vinnur nú að jarðvegsrannsóknum og burðarþolsmælingum á höfuðborgarsvæðinu á þeim stöðum þar sem sérrými fyrstu lotu Borgarlínunnar kemur til með að liggja. Þá hafa jarðsjármælingar verið framkvæmdar til að athuga hvað leynist undir yfirborðinu, svo sem lagnir og eldri mannvirki sem óvíst er með staðsetningu á. Þetta segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. „Undanfarnar vikur höfum við verið að bora og taka jarðvegssýni á þeim stöðum þar sem fyrsta lota Borgarlínunnar kemur til með að liggja. Jarðvegssýnin eru síðan rannsökuð á rannsóknarstofu og gerð á þeim viðeigandi próf. Auk sýnatöku eru framkvæmd svokölluð CPT-próf sem gefa upplýsingar um jarðveginn á staðnum. Með þessu móti fæst góð mynd af því hvernig jarðvegurinn er samsettur. Einnig snúast þessar boranir um að finna hvar komið er niður á fastan botn í jarðlögunum á höfuðborgarsvæðinu, en það er mikilvægt til að geta komið í veg fyrir að jarðvegurinn fari að síga síðar meir,“ er haft eftir Sverri Örvari Sverrissyni, verkefnastjóri á Mannvirkjasviði Vegagerðarinnar. Þá hafa burðarþolsmælingar verið mældar með falllóðsmælitæki í eigu Vegagerðarinnar. Mælt er á fimmtíu metra bili og aðeins þéttar í kringum gatnamót, að sögn Sverris. Borgarlína Vegagerð Reykjavík Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Sjá meira
Þá hafa jarðsjármælingar verið framkvæmdar til að athuga hvað leynist undir yfirborðinu, svo sem lagnir og eldri mannvirki sem óvíst er með staðsetningu á. Þetta segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. „Undanfarnar vikur höfum við verið að bora og taka jarðvegssýni á þeim stöðum þar sem fyrsta lota Borgarlínunnar kemur til með að liggja. Jarðvegssýnin eru síðan rannsökuð á rannsóknarstofu og gerð á þeim viðeigandi próf. Auk sýnatöku eru framkvæmd svokölluð CPT-próf sem gefa upplýsingar um jarðveginn á staðnum. Með þessu móti fæst góð mynd af því hvernig jarðvegurinn er samsettur. Einnig snúast þessar boranir um að finna hvar komið er niður á fastan botn í jarðlögunum á höfuðborgarsvæðinu, en það er mikilvægt til að geta komið í veg fyrir að jarðvegurinn fari að síga síðar meir,“ er haft eftir Sverri Örvari Sverrissyni, verkefnastjóri á Mannvirkjasviði Vegagerðarinnar. Þá hafa burðarþolsmælingar verið mældar með falllóðsmælitæki í eigu Vegagerðarinnar. Mælt er á fimmtíu metra bili og aðeins þéttar í kringum gatnamót, að sögn Sverris.
Borgarlína Vegagerð Reykjavík Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Sjá meira