Sjáðu markið sem tryggði Spánverjum sæti í 8-liða úrslitum Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 12:01 Aitana Bonmati var besti leikmaður leiksins gegn Danmörku. Getty Images Spánverjar mæta Englendingum í 8-liða úrslitum á EM í Englandi eftir 1-0 sigur gegn Danmörku í gær. Spánverjar enduðu í öðru sæti B-riðls á eftir Þjóðverjum sem unnu Finna á sama tíma, 3-0. Leikur Spánar og Danmerkur í gær var hreinn úrslitaleikur um það hvort liðið myndi mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Sigurmarkið lét bíða eftir sér en það kom ekki fyrr en á 90. mínútu leiksins. Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit eftir sigur á Dönum í síðasta leik B-riðils! Markið skoraði Marta Cardona á 90. mínútu. pic.twitter.com/hcfTxMilsF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2022 Spánverjin Aitana Bonmatí og Þjóðverjinn Linda Dallmann voru valdar bestu leikmenn vallarins í leikjunum tveimur í gær. UEFA tók saman smá klippu með því helsta frá þeim tveim í gær 𝐒𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝, 𝐬𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝 🎵@AitanaBonmati & @dallmann3110 were 𝐎𝐔𝐓𝐒𝐓𝐀𝐍𝐃𝐈𝐍𝐆.#WEUROPOTM #WEURO2022 @visauk pic.twitter.com/zNbEq2Ugmd— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 Þjóðverjar skoruðu þrjú gegn Finnum. Sophia Kleinherne skoraði fyrsta mark leiksins eftir fallegt samspil Þjóðverja í aðdraganda marksins sem má sjá hér að neðan. 𝗦𝗶𝗺𝗽𝗹𝘆 𝗦𝗩𝗘𝗡𝗝𝗔𝗧𝗜𝗢𝗡𝗔𝗟 🤤🤯@Svenja_Huth's #WEUROVISION = 💯#WEURO2022 @hisensesports pic.twitter.com/zCsIa8MIpJ— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30 Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Spánverjar enduðu í öðru sæti B-riðls á eftir Þjóðverjum sem unnu Finna á sama tíma, 3-0. Leikur Spánar og Danmerkur í gær var hreinn úrslitaleikur um það hvort liðið myndi mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Sigurmarkið lét bíða eftir sér en það kom ekki fyrr en á 90. mínútu leiksins. Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit eftir sigur á Dönum í síðasta leik B-riðils! Markið skoraði Marta Cardona á 90. mínútu. pic.twitter.com/hcfTxMilsF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2022 Spánverjin Aitana Bonmatí og Þjóðverjinn Linda Dallmann voru valdar bestu leikmenn vallarins í leikjunum tveimur í gær. UEFA tók saman smá klippu með því helsta frá þeim tveim í gær 𝐒𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝, 𝐬𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝 🎵@AitanaBonmati & @dallmann3110 were 𝐎𝐔𝐓𝐒𝐓𝐀𝐍𝐃𝐈𝐍𝐆.#WEUROPOTM #WEURO2022 @visauk pic.twitter.com/zNbEq2Ugmd— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 Þjóðverjar skoruðu þrjú gegn Finnum. Sophia Kleinherne skoraði fyrsta mark leiksins eftir fallegt samspil Þjóðverja í aðdraganda marksins sem má sjá hér að neðan. 𝗦𝗶𝗺𝗽𝗹𝘆 𝗦𝗩𝗘𝗡𝗝𝗔𝗧𝗜𝗢𝗡𝗔𝗟 🤤🤯@Svenja_Huth's #WEUROVISION = 💯#WEURO2022 @hisensesports pic.twitter.com/zCsIa8MIpJ— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022
EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30 Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Sjá meira
Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30
Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00