Mikið hlegið, sungið og dansað á æfingu stelpnanna í kvöld: Myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2022 19:15 Sveindís Jane Jónsdóttir tók vel undir á æfingunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslensku stelpurnar mættu greinilega endurnærðar á æfingu í Rotherham í kvöld eftir að hafa fengið frídag í gær. Þær voru augljóslega ánægðar með að komast aftur í smá fótbolta saman. Stelpurnar sáu líka um tónlistina sjálfar og sú var án efa sérvalin af leikmönnum miðað við undirtektir þeirra á æfingunni. Það var dansað og það var sungið með. Auðvitað er ekki hægt annað en að hrífast af stemmningunni í íslenska hópnum. Leikgleðin og hlátrasköllin fóru ekkert fram hjá þeim fjölmörgu frönsku blaðamönnum sem voru mættir á blaðamannafund Íslands og æfinguna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á opna hluta æfingarinnar í dag og náði þessum flottum myndum hér fyrir neðan. Mikið fjör og mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Elísa Viðarsdóttir inn í miðjunni í reitarbolta.Vísir/Vilhelm Mikil keppni á æfingunum eins og alltaf.Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt að liðka sig aðeins til.Vísir/Vilhelm Alltaf stutt í brosið þegar þessar stelpur koma saman.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Stelpurnar dönsuðu og sungu mikið á æfingunni.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Cecelía Rán Rúnarsdóttir fékk að prófa myndavélina.Vísir/Vilhelm Um að gera að biðja um sigur á morgunVísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Stelpurnar sáu líka um tónlistina sjálfar og sú var án efa sérvalin af leikmönnum miðað við undirtektir þeirra á æfingunni. Það var dansað og það var sungið með. Auðvitað er ekki hægt annað en að hrífast af stemmningunni í íslenska hópnum. Leikgleðin og hlátrasköllin fóru ekkert fram hjá þeim fjölmörgu frönsku blaðamönnum sem voru mættir á blaðamannafund Íslands og æfinguna. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á opna hluta æfingarinnar í dag og náði þessum flottum myndum hér fyrir neðan. Mikið fjör og mikið gaman.Vísir/Vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir og Elísa Viðarsdóttir inn í miðjunni í reitarbolta.Vísir/Vilhelm Mikil keppni á æfingunum eins og alltaf.Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt að liðka sig aðeins til.Vísir/Vilhelm Alltaf stutt í brosið þegar þessar stelpur koma saman.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Stelpurnar dönsuðu og sungu mikið á æfingunni.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Cecelía Rán Rúnarsdóttir fékk að prófa myndavélina.Vísir/Vilhelm Um að gera að biðja um sigur á morgunVísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira