„Það var rosaleg næring í þessum sigri, það er ekki spurning“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 17. júlí 2022 18:37 Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var virkilega sáttur eftir kærkominn sigur Vísir/Hulda Margrét „Þetta er stórkostlegt, loksins fengum við smá sigurvímu. Við gerðum þetta aðeins spennandi svona eins og þetta á að vera,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, eftir fyrsta sigur ÍBV í Bestu deild karla í dag er liðið tók á móti Val. Lokatölur 3-2. „Við erum búnir að vera að hóta þessu í þó nokkrum leikjum, það er ekki spurning og eiginlega allt tímabilið. Það átti bara eftir að landa einum. Þetta leit vel út í 2-0, það hefði verið agalega svekkjandi að klára það ekki. Geggjaður karakter að lenda í 2-2 og brenna af víti og klára þetta svo. Við erum búnir að vera hóta þessu ansi lengi að taka þrjú stig. Við höfum trú á því í hverri viku að við séum að fara taka þrjú stig og loksins.“ Eyjamenn voru komnir 2-0 eftir 60 mínútur en Valsmenn náðu að jafna. Hermann sagði það hafa verið vonbrigði að Valur jafnaði en var sáttur með sína menn að koma sér aftur yfir og að lokum vinna leikinn. „Auðvitað voru það vonbrigði því mér fannst við vera með ágætis tök á leiknum, svona lítið í gangi. Svo var staðan orðin 2-2 og það var helvíti mikil orka farinn í þetta hjá okkur. En einhvern veginn fannst manni alltaf að þessi sigur ætti að koma í dag. Drengirnir kláruðu þetta glæsilega.“ Næsti leikur er á móti Leikni og segir Hermann þá ætla að halda ótrauða áfram. „Það er búið að vera svakalega góður fókus og stemmnings hugafar. Við erum að njóta þess að spila fótbolta og njóta þess að berjast og slást fyrir hvorn annan. Það hefur endurspeglast í frammistöðunum. Það var rosaleg næring í þessum sigri, það er ekki spurning.“ ÍBV Íslenski boltinn Besta deild karla Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-Valur 3-2| Fyrsti sigur Eyjamanna í hús ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta er liðið tók á móti Val. ÍBV kom sér yfir í fyrri hálfleik 1-0 og vann leikinn að lokum 3-2. 17. júlí 2022 15:15 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
„Við erum búnir að vera að hóta þessu í þó nokkrum leikjum, það er ekki spurning og eiginlega allt tímabilið. Það átti bara eftir að landa einum. Þetta leit vel út í 2-0, það hefði verið agalega svekkjandi að klára það ekki. Geggjaður karakter að lenda í 2-2 og brenna af víti og klára þetta svo. Við erum búnir að vera hóta þessu ansi lengi að taka þrjú stig. Við höfum trú á því í hverri viku að við séum að fara taka þrjú stig og loksins.“ Eyjamenn voru komnir 2-0 eftir 60 mínútur en Valsmenn náðu að jafna. Hermann sagði það hafa verið vonbrigði að Valur jafnaði en var sáttur með sína menn að koma sér aftur yfir og að lokum vinna leikinn. „Auðvitað voru það vonbrigði því mér fannst við vera með ágætis tök á leiknum, svona lítið í gangi. Svo var staðan orðin 2-2 og það var helvíti mikil orka farinn í þetta hjá okkur. En einhvern veginn fannst manni alltaf að þessi sigur ætti að koma í dag. Drengirnir kláruðu þetta glæsilega.“ Næsti leikur er á móti Leikni og segir Hermann þá ætla að halda ótrauða áfram. „Það er búið að vera svakalega góður fókus og stemmnings hugafar. Við erum að njóta þess að spila fótbolta og njóta þess að berjast og slást fyrir hvorn annan. Það hefur endurspeglast í frammistöðunum. Það var rosaleg næring í þessum sigri, það er ekki spurning.“
ÍBV Íslenski boltinn Besta deild karla Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV-Valur 3-2| Fyrsti sigur Eyjamanna í hús ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta er liðið tók á móti Val. ÍBV kom sér yfir í fyrri hálfleik 1-0 og vann leikinn að lokum 3-2. 17. júlí 2022 15:15 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Leik lokið: ÍBV-Valur 3-2| Fyrsti sigur Eyjamanna í hús ÍBV vann sinn fyrsta sigur í Bestu deild karla í fótbolta er liðið tók á móti Val. ÍBV kom sér yfir í fyrri hálfleik 1-0 og vann leikinn að lokum 3-2. 17. júlí 2022 15:15