Liðið klárt fyrir leikinn erfiða gegn Frakklandi: Tvær breytingar á annars góðri vörn og ein í fremstu línu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2022 17:33 Agla María kemur inn í byrjunarlið Íslands. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn mikilvæga gegn Frakklandi í D-riðli EM kvenna í fótbolta. Frakkland hefur unnið báða sína leiki til þessa og ljóst að stelpurnar okkar eiga ærið verkefni framundan. Þorsteinn, þjálfari Íslands, notar breiddina í íslenska hópnum í dag og breytir aðeins til. Hann gerir tvær breytingar á vörninni, færir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur inn á miðsvæðið og setur Öglu Maríu Albertsdóttir út á vænginn. Leikkerfið er það sama og áður eða 4-3-3. Sara Björk Gunnarsdóttir (fyrirliði) er djúp á miðjunni með Dagnýju Brynjarsdóttur og Karólína Lea þar fyrir framan. Byrjunarliðið gegn Frakklandi í Rotherham!This is how we start against France in the New York Stadium, Rotherham!#dóttir pic.twitter.com/P4h8B6kQEl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 18, 2022 Markvörður: Sandra Sigurðardóttir.Hægri bakvörður: Guðný Árnadóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir.Á miðjunni: Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir (fyrirliði) og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.Hægri kantur: Sveindís Jane Jónsdóttir.Vinstri kantur: Agla María Albertsdóttir.Framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Íslendingarnir elskuðu að láta sprauta yfir sig í hitanum í Rotherham: Myndir Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. 18. júlí 2022 16:45 Segir að stelpurnar verði að þora í kvöld Landsliðsþjálfarinn biður um hugrekki frá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga á móti Frakklandi á EM í Englandi í kvöld en þar ræðst það hvort íslenska liðið komist í átta liða úrslit keppninnar. 18. júlí 2022 15:31 Bara gerst einu sinni og það var fyrir 5.511 dögum 16. júní 2007 var merkilegur dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu en þá vann landsliðið sigur á Frökkum í undankeppni EM. 18. júlí 2022 14:31 „Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. 18. júlí 2022 13:32 Glódís Perla um rauða hitaviðvörun: Jafnheitt fyrir alla út á velli Leikur Íslands og Frakklands í Evrópukeppninni í Englandi í kvöld fer ekki fram við eðlilega enskar aðstæður hvað þá íslenskar. 18. júlí 2022 13:01 Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30 Þorsteinn lofaði að koma á óvart í leiknum í kvöld Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur farið mjög varlega í allar yfirlýsingar á Evrópumótinu i Englandi. Hann gefur lítið upp um breytingar og heldur spilunum nálægt sér. 18. júlí 2022 09:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Þorsteinn, þjálfari Íslands, notar breiddina í íslenska hópnum í dag og breytir aðeins til. Hann gerir tvær breytingar á vörninni, færir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur inn á miðsvæðið og setur Öglu Maríu Albertsdóttir út á vænginn. Leikkerfið er það sama og áður eða 4-3-3. Sara Björk Gunnarsdóttir (fyrirliði) er djúp á miðjunni með Dagnýju Brynjarsdóttur og Karólína Lea þar fyrir framan. Byrjunarliðið gegn Frakklandi í Rotherham!This is how we start against France in the New York Stadium, Rotherham!#dóttir pic.twitter.com/P4h8B6kQEl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 18, 2022 Markvörður: Sandra Sigurðardóttir.Hægri bakvörður: Guðný Árnadóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir.Á miðjunni: Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir (fyrirliði) og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir.Hægri kantur: Sveindís Jane Jónsdóttir.Vinstri kantur: Agla María Albertsdóttir.Framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Íslendingarnir elskuðu að láta sprauta yfir sig í hitanum í Rotherham: Myndir Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. 18. júlí 2022 16:45 Segir að stelpurnar verði að þora í kvöld Landsliðsþjálfarinn biður um hugrekki frá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga á móti Frakklandi á EM í Englandi í kvöld en þar ræðst það hvort íslenska liðið komist í átta liða úrslit keppninnar. 18. júlí 2022 15:31 Bara gerst einu sinni og það var fyrir 5.511 dögum 16. júní 2007 var merkilegur dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu en þá vann landsliðið sigur á Frökkum í undankeppni EM. 18. júlí 2022 14:31 „Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. 18. júlí 2022 13:32 Glódís Perla um rauða hitaviðvörun: Jafnheitt fyrir alla út á velli Leikur Íslands og Frakklands í Evrópukeppninni í Englandi í kvöld fer ekki fram við eðlilega enskar aðstæður hvað þá íslenskar. 18. júlí 2022 13:01 Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30 Þorsteinn lofaði að koma á óvart í leiknum í kvöld Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur farið mjög varlega í allar yfirlýsingar á Evrópumótinu i Englandi. Hann gefur lítið upp um breytingar og heldur spilunum nálægt sér. 18. júlí 2022 09:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Íslendingarnir elskuðu að láta sprauta yfir sig í hitanum í Rotherham: Myndir Það var steikjandi hiti á stuðningsmannasvæðinu í Rotherham þar sem íslensku stuðningsmennirnir komu saman í aðdraganda leiksins mikilvæga á móti Frökkum. 18. júlí 2022 16:45
Segir að stelpurnar verði að þora í kvöld Landsliðsþjálfarinn biður um hugrekki frá sínum leikmönnum í leiknum mikilvæga á móti Frakklandi á EM í Englandi í kvöld en þar ræðst það hvort íslenska liðið komist í átta liða úrslit keppninnar. 18. júlí 2022 15:31
Bara gerst einu sinni og það var fyrir 5.511 dögum 16. júní 2007 var merkilegur dagur fyrir íslenska kvennaknattspyrnu en þá vann landsliðið sigur á Frökkum í undankeppni EM. 18. júlí 2022 14:31
„Það verður fróðlegt að sjá hvernig það verður að spila fótbolta í þessu“ Rauð hitaviðvörun hefur tekið gildi í Bretlandi þar sem allt að 40 stiga hita er spáð. Íslenska kvennalandsliðið á leik í dag og hefur verið gripið til ráðstafana vegna hitans. Gera má ráð fyrir erfiðum leik í kvöld gegn Frökkunum en íslenska liðið er tilbúið í slaginn. 18. júlí 2022 13:32
Glódís Perla um rauða hitaviðvörun: Jafnheitt fyrir alla út á velli Leikur Íslands og Frakklands í Evrópukeppninni í Englandi í kvöld fer ekki fram við eðlilega enskar aðstæður hvað þá íslenskar. 18. júlí 2022 13:01
Tekur út stressið fyrir dóttur sína Glódísi Perlu Móðir landsliðskonunnar Glódísar Perlu Viggósdóttur en enn á ný kominn út á Evrópumót til að fylgjast með dóttur sinni. Þetta er í þriðja sinn og nú er dóttirin orðin varafyrirliði liðsins. 18. júlí 2022 11:30
Þorsteinn lofaði að koma á óvart í leiknum í kvöld Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur farið mjög varlega í allar yfirlýsingar á Evrópumótinu i Englandi. Hann gefur lítið upp um breytingar og heldur spilunum nálægt sér. 18. júlí 2022 09:00