Sex breytingar á byrjunarliði Frakklands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2022 18:00 Frakkland gerir sex breytingar á byrjunarliði sínu. EPA-EFE/ANDREW YATES Byrjunarlið Frakklands fyrir leik kvöldsins í leiknum mikilvæga í D-riðli Evrópumóts kvenna er töluvert breytt liðinu sem hóf leikinn gegn Ítalíu á dögunum. Alls eru sex breytingar á byrjunarliði liðsins. Frakkland vann stórsigur á Ítalíu í fyrstu umferð en átti svo erfitt uppdráttar gegn Belgíu. Sigur vannst þó á endanum og Frakkland komið í 8-liða úrslit og búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Það má því vonast eftir örlitlu kæruleysi og svo að leikmennirnir sem komi inn í dag séu ekki nægilega vel með á nótunum. Lið Frakka í dag er þannig skipað að hin margreynda Pauline Camille Peyraud-Magnin (Juventus) er í markinu. Vörnina skipa þær Wendie Renard (Lyon), Marion Torrent (Montpellier), Aïssatou Tounkara (Atl. Madríd) og Selma Bacha (Lyon). Á miðjunni eru Sandie Toletti (Levante), Charlotte Bilbault (Bordeaux) og Clara Mateo (París FC. Fremstu þrjár eru Kadidiatou Diani (París Saint-Germain), Melvine Malard (Lyon) og Sandy Baltimore (PSG). Leikur Íslands og Frakklands í D-riðli EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 19.00. Hann er í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland þarf sigur til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum en fari svo að leik Ítalíu og Belgíu ljúki með markalausu jafntefli þá fer Ísland áfram sama hvað. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira
Frakkland vann stórsigur á Ítalíu í fyrstu umferð en átti svo erfitt uppdráttar gegn Belgíu. Sigur vannst þó á endanum og Frakkland komið í 8-liða úrslit og búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Það má því vonast eftir örlitlu kæruleysi og svo að leikmennirnir sem komi inn í dag séu ekki nægilega vel með á nótunum. Lið Frakka í dag er þannig skipað að hin margreynda Pauline Camille Peyraud-Magnin (Juventus) er í markinu. Vörnina skipa þær Wendie Renard (Lyon), Marion Torrent (Montpellier), Aïssatou Tounkara (Atl. Madríd) og Selma Bacha (Lyon). Á miðjunni eru Sandie Toletti (Levante), Charlotte Bilbault (Bordeaux) og Clara Mateo (París FC. Fremstu þrjár eru Kadidiatou Diani (París Saint-Germain), Melvine Malard (Lyon) og Sandy Baltimore (PSG). Leikur Íslands og Frakklands í D-riðli EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 19.00. Hann er í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland þarf sigur til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum en fari svo að leik Ítalíu og Belgíu ljúki með markalausu jafntefli þá fer Ísland áfram sama hvað.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira