Sveindís, Sandra og Glódís á topplistum en ekkert lið með verri sendingar Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 15:16 Sveindís Jane Jónsdóttir og Sandra Sigurðardóttir mega vera afar stoltar af sinni frammistöðu á EM. Þær voru báðar að spila sína fyrstu leiki á stórmóti. VÍSIR/VILHELM Nú þegar riðlakeppni EM kvenna í fótbolta er lokið er hægt að velta sér upp úr alls konar tölfræði sem tengist frammistöðu liðanna sextán og leikmanna þeirra. Á tölfræðisíðu UEFA má meðal annars sjá að Sandra Sigurðardóttir er sá markvörður sem varði flest skot allra markvarða í riðlakeppninni, eða sautján talsins. Næstar á eftir henni voru markverðir Belgíu, Noregs og Norður-Írlands með fjórtán varin skot. Engin hljóp heldur hraðar en Sveindís Jane Jónsdóttir en hún náði 31,7 km/klst, sem er yfir leyfilegum hámarkshraða bíla víða í íbúðahverfum. Engri annarri tókst að ná 31 km/klst hraða. Glódís Perla Viggósdóttir varð svo í 2. sæti yfir þá leikmenn sem náðu boltanum oftast af andstæðingunum en það gerði hún 27 sinnum. Aðeins Lia Wälti frá Sviss gerði betur og vann boltann 31 sinni. Flestar tæklingar en fæstar heppnaðar sendingar Íslenska liðið vann líka flestar tæklingar í riðlakeppninni eða 48 talsins, einni fleiri en Holland, og liðið varð í 6. sæti yfir flesta hlaupna kílómetra því það fór samtals 332,2 kílómetra í leikjunum þremur. Leikmenn Austurríkis hlupu mest eða 344 kílómetra. Öllu neikvæðari er sú staðreynd að Ísland stóð sig verst allra liða í að senda boltann á samherja því aðeins 68,67% sendinga heppnuðust. Ísland var eina liðið sem ekki náði 70% sendingahlutfalli en á toppnum þar urðu Englendingar með 88,7% sendinga heppnaðar. Liðið var með boltann 42,34% leiktímans sem var meira en Danir, Finnar og Norður-Írar. EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. 19. júlí 2022 09:31 Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. 19. júlí 2022 08:30 Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. 19. júlí 2022 07:00 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Á tölfræðisíðu UEFA má meðal annars sjá að Sandra Sigurðardóttir er sá markvörður sem varði flest skot allra markvarða í riðlakeppninni, eða sautján talsins. Næstar á eftir henni voru markverðir Belgíu, Noregs og Norður-Írlands með fjórtán varin skot. Engin hljóp heldur hraðar en Sveindís Jane Jónsdóttir en hún náði 31,7 km/klst, sem er yfir leyfilegum hámarkshraða bíla víða í íbúðahverfum. Engri annarri tókst að ná 31 km/klst hraða. Glódís Perla Viggósdóttir varð svo í 2. sæti yfir þá leikmenn sem náðu boltanum oftast af andstæðingunum en það gerði hún 27 sinnum. Aðeins Lia Wälti frá Sviss gerði betur og vann boltann 31 sinni. Flestar tæklingar en fæstar heppnaðar sendingar Íslenska liðið vann líka flestar tæklingar í riðlakeppninni eða 48 talsins, einni fleiri en Holland, og liðið varð í 6. sæti yfir flesta hlaupna kílómetra því það fór samtals 332,2 kílómetra í leikjunum þremur. Leikmenn Austurríkis hlupu mest eða 344 kílómetra. Öllu neikvæðari er sú staðreynd að Ísland stóð sig verst allra liða í að senda boltann á samherja því aðeins 68,67% sendinga heppnuðust. Ísland var eina liðið sem ekki náði 70% sendingahlutfalli en á toppnum þar urðu Englendingar með 88,7% sendinga heppnaðar. Liðið var með boltann 42,34% leiktímans sem var meira en Danir, Finnar og Norður-Írar.
EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. 19. júlí 2022 09:31 Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. 19. júlí 2022 08:30 Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. 19. júlí 2022 07:00 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. 19. júlí 2022 09:31
Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. 19. júlí 2022 08:30
Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02
Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. 19. júlí 2022 07:00
Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45