Aldrei fleiri horft á leik á EM kvenna en þegar Ísland og Frakkland mættust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 08:06 Íslensku stuðningsmennirnir settu sterkan svip á leiki Íslands á EM. Þau sem ekki fóru út horfðu spennt heima á Íslandi. VÍSIR/VILHELM Sett var met yfir landsleik Íslands og Frakklands í lokaumferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta. Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á leik á EM kvenna. Ísland var að taka þátt á EM í fjórða sinn nú en segja má að áhuginn fyrir íslenska landsliðinu, og mótinu almennt, hafi sjaldan eða aldrei verið meiri. Fjöldi Íslendinga fór út til að sjá stelpurnar okkar spila en þau sem heima voru fylgdust með í sjónvarpinu. Alls horfðu 68 prósent þjóðarinnar á jafnteflið gegn Frökkum en á öðrum degi hefði það mögulega dugað til að koma liðinu í 8-liða úrslit mótsins. Það dugði því miður ekki að þessu sinni og Ísland því á leiðinni heim. NÝTT áhorfsmet á EM kvenna... 63% horfðu á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna í fótbolta samkvæmt bráðabirgðatölum sem bárust í dag! Gamla metið var 58% á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna 2017. #ruvithrottir #weuro2022 #emruv #fotbolti pic.twitter.com/znlu38oqw8— Valgeir Vilhjalmsson (@valgeirv) July 20, 2022 Valgeir Vilhjálmsson, markaðsstjóri RÚV, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni. Gamla metið var einnig í leik gegn Frakklandi en það kom árið 2017. Þá tapaði Ísland hins vegar 0-1 á EM í Hollandi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira
Ísland var að taka þátt á EM í fjórða sinn nú en segja má að áhuginn fyrir íslenska landsliðinu, og mótinu almennt, hafi sjaldan eða aldrei verið meiri. Fjöldi Íslendinga fór út til að sjá stelpurnar okkar spila en þau sem heima voru fylgdust með í sjónvarpinu. Alls horfðu 68 prósent þjóðarinnar á jafnteflið gegn Frökkum en á öðrum degi hefði það mögulega dugað til að koma liðinu í 8-liða úrslit mótsins. Það dugði því miður ekki að þessu sinni og Ísland því á leiðinni heim. NÝTT áhorfsmet á EM kvenna... 63% horfðu á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna í fótbolta samkvæmt bráðabirgðatölum sem bárust í dag! Gamla metið var 58% á leik Íslands og Frakklands á EM kvenna 2017. #ruvithrottir #weuro2022 #emruv #fotbolti pic.twitter.com/znlu38oqw8— Valgeir Vilhjalmsson (@valgeirv) July 20, 2022 Valgeir Vilhjálmsson, markaðsstjóri RÚV, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni. Gamla metið var einnig í leik gegn Frakklandi en það kom árið 2017. Þá tapaði Ísland hins vegar 0-1 á EM í Hollandi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02 Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45 Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira
Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. 19. júlí 2022 08:02
Umfjöllun: Taplausar eftir hetjulega baráttu í hitanum en samt á heimleið af EM Stelpurnar okkar eru úr leik á Evrópumótinu í Englandi þrátt fyrir 1-1 jafntefli á móti Frakklandi á New York leikvanginum í Rotherham. Úrslitin sem eyðilögðu allar vonir íslenska liðsins komu úr hinum leik riðilsins en það voru einmitt þau sem sendu okkar konur endalega heim af EM. 18. júlí 2022 23:45