Forsetinn segir Íslendingana óvana hitanum á Gothia Cup Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 12:00 Guðni Th. notar derhúfu gegn sterkri sólinni í Svíþjóð. Gothia Cup Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur til Svíþjóðar þar sem knattspyrnumótið Gothia Cup fer fram. Duncan, sonur forsetans, er meðal keppenda á mótinu en alls fóru um 2000 íslensk ungmenni á mótið. Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu. Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu.
Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31