Með sérstakan mútusjóð til að greiða fórnarlömbum kynferðisofbeldis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 23:31 Kanadíski fáninn og íshokkíkylfa. Getty Images Kanadískir fjölmiðlar greina frá því að Íshokkísamband landsins nýti skráningarfé úr starfi yngri flokka til að greiða meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis bætur. Sambandið hefur sætt mikilli gagnrýni í sumar eftir að kona steig fram í apríl síðastliðnum og sakaði átta kanadíska unglingalandsliðsmenn um nauðgun sem hún segir hafa átt sér stað árið 2018. This is a shocking report. A slush fund paid for by the fees of kids playing hockey. If true, this could bring down all of Hockey Canada. pic.twitter.com/1sVbGSU4Wc— Damien Cox (@DamoSpin) July 19, 2022 Í frétt á íþróttavefnum The Athletic er greint frá því að sambandið hafi nýtt sérstakan sjóð til að borga meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis, má því segja að um svokallaðan mútusjóð sé að ræða. Í fréttinni kemur einnig fram að alls hafi rúmir tveir milljarðar íslenskra króna nú þegar verið greiddir til meintra fórnarlamba íshokkíleikmanna á undanförnum árum. Kanadískir þingmenn hafa gagnrýnt sambandið harðlega en málið verður tekið fyrir af sérstakri þingnefnd í næstu viku. Síðan lögsóknin var opinberuð hafa stórir styrktaðilar sagst ætla að draga styrki sína til baka og þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagt meðhöndlun sambandsins á málinu vera „óásættanlega.“ Talsmaður sambandsins segir að sjóðurinn eigi að dekka hin ýmsu útgjöld er kemur að öryggi, vellíðan og jafnrétti innan sambandsins. Einnig á sjóðurinn að dekka kostnað sem tryggingar gera ekki, þar má nefna líkamlegan skaða, áreiti eða kynferðisbrot. Hockey Canada says its National Equity Fund will no longer be used to settle sexual assault claims.HC statement: Hockey Canada recognizes we have significant work to do to rebuild trust with Canadians." pic.twitter.com/KwvXeY1h1X— Rick Westhead (@rwesthead) July 20, 2022 Eftir að fréttir bárust að sjóðurinn hefði verið notaður til að greiða meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis hefur talsmaður sambandsins stigið fram og sagt að það verði ekki gert aftur. Í yfirlýsingu frá sambandinu segist það vita að mikil vinna sé framundan til að hinn hefðbundni Kanadamaður geti treyst því á ný. Það eru eflaust orð að sönnu en í vitnisburði tengdum málinu frá 2018 kom fram að ein til tvær ásakanir hafi komið árlega á borð Íshokkísambandsins undanfarin sex ár. Kanada Íshokkí Kynferðisofbeldi Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
Sambandið hefur sætt mikilli gagnrýni í sumar eftir að kona steig fram í apríl síðastliðnum og sakaði átta kanadíska unglingalandsliðsmenn um nauðgun sem hún segir hafa átt sér stað árið 2018. This is a shocking report. A slush fund paid for by the fees of kids playing hockey. If true, this could bring down all of Hockey Canada. pic.twitter.com/1sVbGSU4Wc— Damien Cox (@DamoSpin) July 19, 2022 Í frétt á íþróttavefnum The Athletic er greint frá því að sambandið hafi nýtt sérstakan sjóð til að borga meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis, má því segja að um svokallaðan mútusjóð sé að ræða. Í fréttinni kemur einnig fram að alls hafi rúmir tveir milljarðar íslenskra króna nú þegar verið greiddir til meintra fórnarlamba íshokkíleikmanna á undanförnum árum. Kanadískir þingmenn hafa gagnrýnt sambandið harðlega en málið verður tekið fyrir af sérstakri þingnefnd í næstu viku. Síðan lögsóknin var opinberuð hafa stórir styrktaðilar sagst ætla að draga styrki sína til baka og þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagt meðhöndlun sambandsins á málinu vera „óásættanlega.“ Talsmaður sambandsins segir að sjóðurinn eigi að dekka hin ýmsu útgjöld er kemur að öryggi, vellíðan og jafnrétti innan sambandsins. Einnig á sjóðurinn að dekka kostnað sem tryggingar gera ekki, þar má nefna líkamlegan skaða, áreiti eða kynferðisbrot. Hockey Canada says its National Equity Fund will no longer be used to settle sexual assault claims.HC statement: Hockey Canada recognizes we have significant work to do to rebuild trust with Canadians." pic.twitter.com/KwvXeY1h1X— Rick Westhead (@rwesthead) July 20, 2022 Eftir að fréttir bárust að sjóðurinn hefði verið notaður til að greiða meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis hefur talsmaður sambandsins stigið fram og sagt að það verði ekki gert aftur. Í yfirlýsingu frá sambandinu segist það vita að mikil vinna sé framundan til að hinn hefðbundni Kanadamaður geti treyst því á ný. Það eru eflaust orð að sönnu en í vitnisburði tengdum málinu frá 2018 kom fram að ein til tvær ásakanir hafi komið árlega á borð Íshokkísambandsins undanfarin sex ár.
Kanada Íshokkí Kynferðisofbeldi Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira