Beið eftir helsta keppinautinum eftir fall en jók samt forskotið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júlí 2022 17:15 Jonas Vingegaard leiðir Tour de France. Tim de Waele/Getty Images Danski hjólreiðakappinn Jonas Vingegaard er nú með rúmlega þriggja mínútna forskot eftir átjánda legg Tour de France. Hann kom rétt rúmri mínútu á undan næsta manni, ríkjandi meistara Tadej Pogacar, í mark í dag, þrátt fyrir að hafa beðið eftir meistaranum. Vingegaard hafði rúmlega tveggja mínútna forskot fyrir átjánda legginn sem hjólaður var í dag. Leggur dagsins var jafnframt seinasti fjallaleggurinn og nú eru aðeins þrír leggir eftir. Þeir Vingegaard og Slóveninn Pogacar háðu harða baráttu í dag og fylgdust að lengi vel. Það er þó ekki hægt að segja að kappið hafi borið fegurðina ofurliði því Vingegaard sýndi af sér mikla prúðmennsku eftir að hann fór fram úr ríkjandi meistaranum. Pogacar datt nefnilega í beygjunni sem Vingegaard nýtti sér til að fara fram úr honum. Í stað þess að nýta sér mistök Slóvenans hægði Vingegaard fljótlega á sér til að athuga hvort ekki væri örugglega í lagi með mótherja sinn. Pogacar náði fremsta manninum fljótt og þeir félagarnir tókust í hendur áður en keppnin hófst fyrir alvöru á ný. Eins og áður segir kom Vingegaard þó fyrstur í mark, rétt rúmri mínútu á undan Pogacar sem varð annar. Vingegaard hefur nú tæplega þriggja og hálfrar mínútu forskot fyrir seinustu þrjá leggina. 😱 Jonas Vingegaard with a huge save💥 Tadej Pogacar goes down🤝 The yellow jersey waits for his rival to catch up and they shake handsThere really is 𝐧𝐨𝐭𝐡𝐢𝐧𝐠 else like the Tour de France 💛#TDF2022 | @discoveryplusUK pic.twitter.com/uavPNO9U7v— Eurosport (@eurosport) July 21, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Sjá meira
Vingegaard hafði rúmlega tveggja mínútna forskot fyrir átjánda legginn sem hjólaður var í dag. Leggur dagsins var jafnframt seinasti fjallaleggurinn og nú eru aðeins þrír leggir eftir. Þeir Vingegaard og Slóveninn Pogacar háðu harða baráttu í dag og fylgdust að lengi vel. Það er þó ekki hægt að segja að kappið hafi borið fegurðina ofurliði því Vingegaard sýndi af sér mikla prúðmennsku eftir að hann fór fram úr ríkjandi meistaranum. Pogacar datt nefnilega í beygjunni sem Vingegaard nýtti sér til að fara fram úr honum. Í stað þess að nýta sér mistök Slóvenans hægði Vingegaard fljótlega á sér til að athuga hvort ekki væri örugglega í lagi með mótherja sinn. Pogacar náði fremsta manninum fljótt og þeir félagarnir tókust í hendur áður en keppnin hófst fyrir alvöru á ný. Eins og áður segir kom Vingegaard þó fyrstur í mark, rétt rúmri mínútu á undan Pogacar sem varð annar. Vingegaard hefur nú tæplega þriggja og hálfrar mínútu forskot fyrir seinustu þrjá leggina. 😱 Jonas Vingegaard with a huge save💥 Tadej Pogacar goes down🤝 The yellow jersey waits for his rival to catch up and they shake handsThere really is 𝐧𝐨𝐭𝐡𝐢𝐧𝐠 else like the Tour de France 💛#TDF2022 | @discoveryplusUK pic.twitter.com/uavPNO9U7v— Eurosport (@eurosport) July 21, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti