Gagnsókn í Kherson og vopnahlé kemur ekki til greina Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 09:32 Úkraínuforseti hefur ekki áhuga á vopnahléi og boðar gagnsókn í suður- og austurhluta landsins. epa Minnst þrjú eru látin eftir að þrettán flugskeytum var skotið á herstöð úkraínska hersins og lestarstöðina í Kirovohrad í morgun. Úkraínuforseti segir vopnahlé ekki koma til greina og enn er hart barist um borgina Kherson. Héraðsstjórinn Andriy Raikovítsj greindi frá loftárásinni á Telegram síðu sinni en nánar tiltekið létust tveir öryggisverðir og úkraínskur hermaður í árásinni en níu til viðbótar eru særð. Raikovítsj sagði flugskeytin hafa með öllu eyðilagt rafveitunet borgarinnar Kiovohrad sem er staðsett í miðri Úkraínu, vestan Dnjaparfljóts. Gagnsókn í Kherson Síðustu tvo daga hefur verið hart barist í kringum hafnaborgina Kherson í Suður-Úkraínu. Þar héldu Úkraínumenn áfram gagnsókn sinni vestan við Danparfljót, en gagnsóknin er þáttur í að endurheimta það landsvæði sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa á fyrri dögum stríðsins. Greint er frá þessu í færslu varnarmálaráðuneytis Bretlands á Twitter. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 23 July 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/m5gfsJnVfM🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/RWnJFR8WY1— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) July 23, 2022 Þar segir einnig að Rússar beiti nú stórskotaliðshernaði í kringum ánna Ingulets, þverá Danparfljóts. Birgðarflutningar Rússa vestanmegin ánnar eru í aukinni hættu, samkvæmt ráðuneytinu. Í færslunni segir einnig að aukinn kraftur í loftskeytaárásum Úkraínumanna hafi hæft lykilbrúnna Anonivskíj. Rússum hafi þó tekist að laga brúnna tímabundið. Vopnahlé kemur ekki til greina Volódómír Selesnkí, Úkraínuforseti greindi frá því í viðtali við Wall Street Journal að vopnahlé milli Rússa og Úkraínumanna kæmi alls ekki til greina. Slíkt hlé myndi aðeins framlengja stríðið og gagnist aðeins Rússum, að sögn Selenskí. „Þetta hlé myndu þeir ekki nýta til að breyta stefnu sinni eða til að falla frá kröfum sínum til fyrrverandi sovétlýðvelda,“ sagði Selenskí. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Héraðsstjórinn Andriy Raikovítsj greindi frá loftárásinni á Telegram síðu sinni en nánar tiltekið létust tveir öryggisverðir og úkraínskur hermaður í árásinni en níu til viðbótar eru særð. Raikovítsj sagði flugskeytin hafa með öllu eyðilagt rafveitunet borgarinnar Kiovohrad sem er staðsett í miðri Úkraínu, vestan Dnjaparfljóts. Gagnsókn í Kherson Síðustu tvo daga hefur verið hart barist í kringum hafnaborgina Kherson í Suður-Úkraínu. Þar héldu Úkraínumenn áfram gagnsókn sinni vestan við Danparfljót, en gagnsóknin er þáttur í að endurheimta það landsvæði sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa á fyrri dögum stríðsins. Greint er frá þessu í færslu varnarmálaráðuneytis Bretlands á Twitter. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 23 July 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/m5gfsJnVfM🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/RWnJFR8WY1— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) July 23, 2022 Þar segir einnig að Rússar beiti nú stórskotaliðshernaði í kringum ánna Ingulets, þverá Danparfljóts. Birgðarflutningar Rússa vestanmegin ánnar eru í aukinni hættu, samkvæmt ráðuneytinu. Í færslunni segir einnig að aukinn kraftur í loftskeytaárásum Úkraínumanna hafi hæft lykilbrúnna Anonivskíj. Rússum hafi þó tekist að laga brúnna tímabundið. Vopnahlé kemur ekki til greina Volódómír Selesnkí, Úkraínuforseti greindi frá því í viðtali við Wall Street Journal að vopnahlé milli Rússa og Úkraínumanna kæmi alls ekki til greina. Slíkt hlé myndi aðeins framlengja stríðið og gagnist aðeins Rússum, að sögn Selenskí. „Þetta hlé myndu þeir ekki nýta til að breyta stefnu sinni eða til að falla frá kröfum sínum til fyrrverandi sovétlýðvelda,“ sagði Selenskí.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira